Postfrá firebird400 » 11.okt 2012, 22:34
Ég er með geggjað svart Kawasaki Vulcan Mean Streak 1600 árgerð 2008
Er komið með flott pústkerfi, Power Commander og Pro Series Hypercharger loftinntak.
Svo er það líka með geggjað flottum hörðum leðurtöskum sem auvelt er að kippa af. Já og flotta spegla og haldföng og margt flr.
Þessi hjól mokvinna, eru með geggjaðar bremsur og frábæran gírkassa. Stillanlega fjöðrun og samskonar high performance dekk og eru á sporthjólunum.
Vertu í bandi.
Agnar í síma 6969468
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík