Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

User avatar

Höfundur þráðar
Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá Jónas » 10.júl 2010, 11:25

Já hvaða farartæki nota menn til að komast frá A til B?
Svona er þetta hjá mér:
Vinnan: Konan er á VW Golf árg. "98, sjálfur hjóla ég á Jamis Dakar fjallahjóli (nagladekk á veturna) Með því að hjóla þá leyfi ég mér að sleppa hefðbundinni líkamsrækt.
Ferðalög - veiði: Unimog árg. "61 ef ég ætla að gista og þarf ekki komast aftur heim sama dag. Ef ég þarf að ná heim samdægurs þá fer ég á GBenz árg. "83. Þessir tveir eru orðnir 25 ára og eru því engin bifreiðagjöld greidd af þeim og tryggingar hagstæðar.

Unimog myndir:http://www.pbase.com/jonash/unimog
GBenz: http://www.pbase.com/jonash/image/123185937

Jónas



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá jeepson » 10.júl 2010, 12:01

Súkka hliðaspark 95árg sem að við hjúin notum svona dags daglega. Sem er þá einnig notuð í ferðir. Bíllinn er á 33" dekkjum og kemst ótrúlegusutu leiðir. Nú þegar við ætlum eitthvað t.d að versla í bónus á Ísafirði eða bara taka langan og góðan rúnt. Þá er það octavia RS turbo 04 árg. Sá bíll er meira svona sunnudags bíll. Ég nota frekar súkkuna í snattið og svona.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá Sævar Örn » 10.júl 2010, 20:13

daglega

1986 model Subaru 1800 á nýmáluðum whitespoke felgum og háprófíldekkjum.


við sérstök tilefni og jeppaferðir

suzuki vitara 97 33"



en ég er einn af þessum sem skiptir um bíl eins og eg skipti um sokka þannig þetta er kannski ekki alveg marktækt en súbban og súkkuna hef ég átt hvað lengst, og súkkuna nánast 2 ár.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá steinarxe » 10.júl 2010, 20:26

Hilux tdi 91 árg, hann fer með mitt rassgat hvert sem því lystir hvort sem er á vegi eður ei;)

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá joisnaer » 11.júl 2010, 08:45

Daihatsu rocky í fjallaferðir

og subaru 1800 árg 87 í utanvegarferðir ;)
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá Rúnarinn » 11.júl 2010, 19:52

Nissan terrano II nota hann í allar ferðir og og snatt sem getur verið svolítið dýrt, enda bara eini bíllinn á heimilinu

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá Freyr » 12.júl 2010, 00:54

Snjójeppinn: 38" Cherokee bensín
Vinna, snatt, ýmiskonar auðveld ferðalög: 31" Terrano 2 diesel
Konan: Toyota Yaris


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá gambri4x4 » 12.júl 2010, 06:59

Í allar mínar ökuferðir Jeep Grand Cherokee Limited Orvis V8 5,2.... 38" en er á 35" sumardekkjum loftlæstur framan og aftan vhf,cb,nmt og tengi fyrir tölvu

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá Óskar - Einfari » 12.júl 2010, 13:12

Toyota Hilux 07 38" notaður í allt af bæði mér og konunni
Erum bæði með jöklatjald og síðan palltjald aftan á bílin.....
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá Haukur litli » 12.júl 2010, 18:05

Við erum með Toyota Land Cruiser 90 ´97 á 38" sem við höfum verið að nota sem eina bíl heimilisins í eitt ár. Svo var ég að klára að setja saman Toyota Corolla Touring ´90 sem við ætlum að fara að nota dagsdaglega. Ég hjóla í vinnuna á gömlu Mongoose fjallahjóli.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hvernig ferðast menn? Farartæki? Ferðalög - veiði - vinna

Postfrá hobo » 13.júl 2010, 08:21

Suzuki Vitara ´96 32" í allar ferðir.
Hyundai Sonata ´05 undir sparifötin.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur