Sælir.
Var að leggja af stað uppí veiðivötn í morgunn þegar að jeppinn bilaði.
Er til í að bjóða einhverjum 1 stöng í veiðivötnum fyrir far þangað. Eldsneitið deilist á 3.
Því fyrr sem verður lagt af stað því betra, eigum veiðileyfi frá sunnudeginum 11.júlí(Í DAG) til þriðjudagskvölds. 13. júlí
kv. Andri Þór
sími: 661-1310
Frí Stöng í Veiðivötnum!!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur