það var brotist ínn í bíl hjá mér og stolið GPS Garmin 128 tækji og Vortex VHF talstöð. og hleðslutækji fyrir aa rafhlöður og tveimur hand stöðvum UHF ef þið rekist á aulýsingu eða einhver er að bjóða ykkur svoleiðis til sölu.
kv
Baldur
Brotist inn í bíl á Akureyri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur