Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Góða kvöldið spjallverjar. Nú held ég að ég þurfi nýtt notendarnafn, farinn að keyra um á Patrol. Keypti einn í gær. Hef aldrei setið í svona bíl fyrr og þekki þá ekkert. Hef tvær spurningar fram að færa til ykkar sem til málsins þekkja.
1) Jafnvægisstönginni að aftan á að vera hægt að slá út með tjakk bílstjórameginn (takki í mælaborði er það ekki?), Tjakkurinn er að öllum líkindum ónýtur og stöngin glamrar laus með tilheyrandi leiðinda skjökti. Eru menn að henda í nýjann tjakk? Er eitthvað með það að gera, eða útbúa bara nýjan eins enda og hún er fest með hinum megin.
2) Hann er voðalega dimmur að innan, eiga ekki að vera ljós í einhverjum tökkum eða er bara myrkur þegar er myrkur? eina ljósið er undir mælum, og á skjám.
Ég á eflaust eftir að bæta inn spurningum eftir því sem þær vakna.
Kannski ein strax, hvar er best/ódýrast að láta þjónusta þá smurning og fl.?
kv. Hjalti
1) Jafnvægisstönginni að aftan á að vera hægt að slá út með tjakk bílstjórameginn (takki í mælaborði er það ekki?), Tjakkurinn er að öllum líkindum ónýtur og stöngin glamrar laus með tilheyrandi leiðinda skjökti. Eru menn að henda í nýjann tjakk? Er eitthvað með það að gera, eða útbúa bara nýjan eins enda og hún er fest með hinum megin.
2) Hann er voðalega dimmur að innan, eiga ekki að vera ljós í einhverjum tökkum eða er bara myrkur þegar er myrkur? eina ljósið er undir mælum, og á skjám.
Ég á eflaust eftir að bæta inn spurningum eftir því sem þær vakna.
Kannski ein strax, hvar er best/ódýrast að láta þjónusta þá smurning og fl.?
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Þú setur í hann ballansstangarenda eins og er hm í honum, hann er að vísu of stuttur en því er bjargað með framlengingum sem eru seldar í mismunandi lengdum hjá AT. Tjakkurinn er fjandi dýr. Við þetta lýsir stöðugt í mælaborðinu "stabi off", til að slökkva það þarf að tengja saman tvo víra í tenginu sem fer inn á mótorinn fyrir tjakkinn, man ekki í svipinn hvaða vírar það eru en ég get grafið það upp.
Það á að vera baklýsing í mælaborðinu, ef hún er það eina sem vantar þá eru perurnar væntanlega sprungnar.
Best er að þjónusta þá í umboðinu, eins er gott að fara á bifreiðaverkstæði FÓ. Hvað varðar smurstöðvarnar þá ber olís smurstöðin á fosshálsi höfuð og herðar yfir allar aðrar þegar kemur að gæðum óháð bíltegund. Vissulega eru þeir langt frá því að vera ódýrastir en þar vinna eingönga þaulvanir menn með mikla reynslu, nákvæmlega það sem þarf þegar breyttir jeppar eru þjónustaðir og þegar upp er staðið borgar það sig. Það er ástæða fyrir því að t.d. Landsvirkjun fer þangað með alla breyttu jeppana sína.
Kv. Freyr
Það á að vera baklýsing í mælaborðinu, ef hún er það eina sem vantar þá eru perurnar væntanlega sprungnar.
Best er að þjónusta þá í umboðinu, eins er gott að fara á bifreiðaverkstæði FÓ. Hvað varðar smurstöðvarnar þá ber olís smurstöðin á fosshálsi höfuð og herðar yfir allar aðrar þegar kemur að gæðum óháð bíltegund. Vissulega eru þeir langt frá því að vera ódýrastir en þar vinna eingönga þaulvanir menn með mikla reynslu, nákvæmlega það sem þarf þegar breyttir jeppar eru þjónustaðir og þegar upp er staðið borgar það sig. Það er ástæða fyrir því að t.d. Landsvirkjun fer þangað með alla breyttu jeppana sína.
Kv. Freyr
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Sæll Freyr. Jú það er baklýsing í mælaborðinu og skjárinn í toppnum lýsir aðeins sem og skjárinn við miðstöðvarelementið. Engir takkar við það sjást í myrkri.
takk fyrir skýr svör. Hendi inn á þetta fleiri spurningum þegar þær koma. ;)
kv. Hjalti
takk fyrir skýr svör. Hendi inn á þetta fleiri spurningum þegar þær koma. ;)
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:06
- Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Ég keypti mér 38" Patrol árg. 2002 fyrir tæpum tveimur árum. Það var búið að fjarlægja tjakkinn fyrir balancestöngina að aftan og setja fastan tein í staðinn. Í fyrrasumar sleit ég svo balancestangarenda að framan og eftir það fjarlægði ég stangirnar bæði að framan og aftan.
Bíllinn fjaðrar mjög vel og er hinn skemmtilegasti í torfærum.
Ég get því tekið undir það, sem einhver sagði hér einhvern tíma að mikið breyttir jeppar og balancestangir fara alls ekki saman.
Svo fer ég alltaf með hann á Olís smurstöðina á Fosshálsi. Fín þjónusta þar eins og Freyr nefnir hér fyrir ofan.
Kv. Sigurbjörn.
Bíllinn fjaðrar mjög vel og er hinn skemmtilegasti í torfærum.
Ég get því tekið undir það, sem einhver sagði hér einhvern tíma að mikið breyttir jeppar og balancestangir fara alls ekki saman.
Svo fer ég alltaf með hann á Olís smurstöðina á Fosshálsi. Fín þjónusta þar eins og Freyr nefnir hér fyrir ofan.
Kv. Sigurbjörn.
Síðast breytt af SHM þann 26.sep 2012, 21:32, breytt 1 sinni samtals.
Patrol 2002 38"
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Strákar hefur verið vesen með svissinn í þessum bílum? hann er reyndar sjálfskiptur en lykillinn situr stundum fastur. Svo sný ég fram og aftur og veit ekkert hvenær hann alltíeinu dettur úr? ;) haha líður eins og hálfgerðum sauð með það en lyklarnir eru ekkert óeðlilega eyddir eða svoleiðs. ;)
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Til hamingju með nýja bílinn. Hef átt Patrol í fjögur ár og finnst hann fínn og mjög gott að ferðast í honum. En hann er ekki gallalaus frekar en aðrir jeppar.
Ein spurnig. Það hefur aldrei verið ljós í tökkunum í miðstöðvar-elementinu, bara í skjánum. Eiga ekki að vera ljós í tökkunum? Hvernig er þetta hjá ykkur?
KV
Hans M
Ein spurnig. Það hefur aldrei verið ljós í tökkunum í miðstöðvar-elementinu, bara í skjánum. Eiga ekki að vera ljós í tökkunum? Hvernig er þetta hjá ykkur?
KV
Hans M
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Sammála þessu með balansstangirnar, pattinn er betri á þeirra.
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Nú er þessi sem ég keypti bara á 35 tommu? haldiði að hann sé samt betri án þeirra? eða frekar þessir meira breyttu.
kv.
kv.
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Gagnvart torfærueiginleikum er hann betri án þeirra an á vegum er betra að hafa þær. Í ljósi þess að þetta er eingöngu 35" bíll myndi ég sennilega hafa þær áfram.
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
mer finst bara vont að vera an þeirra að aftan! skiptir minna mali að framan. En ef það er ekki i honum að aftan verður billinn bara svagari og leiðinlegur uta vegi!! Og eg profaði þetta með teyjuna og það er engin munur a þvi hvað hann teyjir i sundur hvort se hun er eda ekki! Eg held að það se bara i hausnum a monnum... Eg er buinn að prufa þetta a tveimur 44" patrolum fra mer
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Þetta með teygjuna er ekki svona einfalt. Hugsanlega nærðu jú sömu teygju þegar þú prófar á þéttu undirlagi. En málið er að með ballansstangir þá stígur jeppinn mun ójafnar í hjólin sem getur kostað þig heilmikla drifgetu ef ekið er í t.d. lausamjöll og yfirborð ójafnt (gilskorningar, árfarvegir o.s.frv.). Án stanganna deilir bíllinn þunganum mun jafnar á hjólin í stað þess að setja extra mikla þyngd á framhjólið sem er efst og afturhjólið hinu megin á bílnum.
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
hennti báðum stöngunum úr mínum, bara betri á eftir nema kannski á malbiki en lítill munur þar
1992 MMC Pajero SWB
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Heyrðu kannski ég spyrji ykkur um eitt enn. ;)
Hvaða mótorolíu notið þið á þennan 3,0 mótor? og á skiptinguna og drifin?
Hvaða mótorolíu notið þið á þennan 3,0 mótor? og á skiptinguna og drifin?
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Freyr wrote:Þetta með teygjuna er ekki svona einfalt. Hugsanlega nærðu jú sömu teygju þegar þú prófar á þéttu undirlagi. En málið er að með ballansstangir þá stígur jeppinn mun ójafnar í hjólin sem getur kostað þig heilmikla drifgetu ef ekið er í t.d. lausamjöll og yfirborð ójafnt (gilskorningar, árfarvegir o.s.frv.). Án stanganna deilir bíllinn þunganum mun jafnar á hjólin í stað þess að setja extra mikla þyngd á framhjólið sem er efst og afturhjólið hinu megin á bílnum.
Tilgangur ballance stanga er að dreyfa þyngdinn jafnar á hjólin, s.s í hliðarhalla, hliðarvindi, og beygjum þá hallar bíll með stöngum minna og er með jafnari þyngdardreifingu, en eins of Freyr segir, í mikilli víxlfjöðrun geta þær dregið úr gripi sem kemur að mestu frá eiginþynd hásinga og dekkja þar sem fjöðrunin sem mest í sundur.
Svo í sumum aðstæðum eru þær betri kostur upp á drifgetu og aksturseiginleika en í öðrum ekki, þess vegna er takki til að aftengja í Patrolnum.
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
nobrks wrote:Freyr wrote:Þetta með teygjuna er ekki svona einfalt. Hugsanlega nærðu jú sömu teygju þegar þú prófar á þéttu undirlagi. En málið er að með ballansstangir þá stígur jeppinn mun ójafnar í hjólin sem getur kostað þig heilmikla drifgetu ef ekið er í t.d. lausamjöll og yfirborð ójafnt (gilskorningar, árfarvegir o.s.frv.). Án stanganna deilir bíllinn þunganum mun jafnar á hjólin í stað þess að setja extra mikla þyngd á framhjólið sem er efst og afturhjólið hinu megin á bílnum.
Tilgangur ballance stanga er að dreyfa þyngdinn jafnar á hjólin, s.s í hliðarhalla, hliðarvindi, og beygjum þá hallar bíll með stöngum minna og er með jafnari þyngdardreifingu, en eins of Freyr segir, í mikilli víxlfjöðrun geta þær dregið úr gripi sem kemur að mestu frá eiginþynd hásinga og dekkja þar sem fjöðrunin sem mest í sundur.
Svo í sumum aðstæðum eru þær betri kostur upp á drifgetu og aksturseiginleika en í öðrum ekki, þess vegna er takki til að aftengja í Patrolnum.
Góð viðbót......
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Jæja kvöldið.
Ekki á einhver viðgerðarbók á pdf um patrol 2001?
kv. Hjalti
Ekki á einhver viðgerðarbók á pdf um patrol 2001?
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Hér er part catol fyrir nissan http://nissan4u.com/
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
trooper wrote:Jæja kvöldið.
Ekki á einhver viðgerðarbók á pdf um patrol 2001?
kv. Hjalti
það er bara strax byrjað....... :D
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Straumur wrote:trooper wrote:Jæja kvöldið.
Ekki á einhver viðgerðarbók á pdf um patrol 2001?
kv. Hjalti
það er bara strax byrjað....... :D
Haha já segðu. Svona grefur maður sér sína eigin gröf líklega..
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Jæja daginn. Hann gengur vel Pattinn ennþá. Þó er eitt sem er að kvelja mínar fínu taugar. Þannig er að lykillinn virðist festast í Acc þannig að hann getur ekki snúist alla leið til baka eftir að ég hef sett bílinn í gang og keyrt eitthvað. Oft dugar að gjögta honum aðeins í og þá smellur hann alla leið. Ef ég sest inn í bílinn og set lykilinn í þá gengur það vandræðalaust fyrir sig og allt virkar eins og það á að gera. Neyðaropnanir á Laugavegi (Skútuvogi) halda að þetta tengist einhverjum nema milli sjálfsskiptingar og sviss og B&L telur þetta vera í svissnum. Er þetta eitthvað sem þið Patroleigendur þekkið eða hafið einhverja hugmynd um hvað gæti verið .??
kv. Hjalti
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
" Oft dugar að gjögta honum aðeins í og þá smellur hann alla leið"
Þessi setning staðfestir að vandamálið er í svissinum. Ef það væri parkrofinn á skiptinum sem stæði á sér þá þyrfti að róta í skiptistönginni til að ná lyklinum úr
Kv. Freyr
Þessi setning staðfestir að vandamálið er í svissinum. Ef það væri parkrofinn á skiptinum sem stæði á sér þá þyrfti að róta í skiptistönginni til að ná lyklinum úr
Kv. Freyr
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Sæll Freyr. Já mér fannst það líka en strákarnir í Neyðarþjónustunni vilja meina að það sé ekki málið útaf þeirri staðreynd að ef bíllinn er ekki keyrður þá virkar svissinn eðlilega alltaf, undantekningarlaust.
kv. Hjalti
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Nýr bíll Patrol 3,0l 2001
Þessi kominn til nýrra eigenda.
Spurning hvað maður prófar næst ?
Spurning hvað maður prófar næst ?
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur