Sælir spjallverjar.
Ég er að breyta felgunum hjá mér og þarf því að endurmála þær að breytingum loknum.
Hver er ykkar reynsla af yfirborðsefnum fyrir stálfelgur, trukkamálning eða polyhúðun ?
kv.
Finnur
Yfirborðsefni fyrir felgur
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Yfirborðsefni fyrir felgur
ef þú lætur sandblása þær er fínt að nota bara góðann epoxy grunn og setja svo já þessvegna trukkalakk yfir það :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur