Hvað fynnst mönnum um það að það sé engin varahlutaverslun opin lengur en til 18:00. Persónulega er maður alltaf að lenda í að vanta eitthvað eftir lokun þegar maður er að vesenast í bílnum á kvöldin. Skrítið að t.d. BT tölvuleikja búð getur verið opin til 22:00 en ekki t.d. N1
smá pæling
KV Siggi
varahlutaverslanir
Re: varahlutaverslanir
sammála.... sérstaklega umm helgar.... ítrekað hefur madur lennt i þvi að byrja viðgerð á laugardegi og oftar enn ekki vantar eitthvað eða eitthvað vitlaust afgreitt og þa er buið að loka öllu td lokar N1 kl 2......
Ég myndi vilja sjá fyrirtæki eins og td N1 hreinlega vera med bílalúgu þar sem hægt væri að versla varahluti úr allavega eitthvað frammá kvöld...... ég gæti truað þvi að það myndi standa undir launakostnaði og þar med na forskoti i solu varahluta og þvi tengdu.
eitt dæmi þa vantaði mig stóru gerðina af MAXI öryggi fyrir nokkru siðan... þetta var eftir kl 2 a laugardegi og for a allar bensinstöðvar og dekkjaverkstæði sem eg fann og þetta var hvergi til...... hversu glatað er það????? enda spurði ég á einni bensínstöðinni hvort eg ætti ekki bara að profa að troða pulsu i staðinn fyrir öryggið
Ég myndi vilja sjá fyrirtæki eins og td N1 hreinlega vera med bílalúgu þar sem hægt væri að versla varahluti úr allavega eitthvað frammá kvöld...... ég gæti truað þvi að það myndi standa undir launakostnaði og þar med na forskoti i solu varahluta og þvi tengdu.
eitt dæmi þa vantaði mig stóru gerðina af MAXI öryggi fyrir nokkru siðan... þetta var eftir kl 2 a laugardegi og for a allar bensinstöðvar og dekkjaverkstæði sem eg fann og þetta var hvergi til...... hversu glatað er það????? enda spurði ég á einni bensínstöðinni hvort eg ætti ekki bara að profa að troða pulsu i staðinn fyrir öryggið
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: varahlutaverslanir
Eru til 50A pulsur??? Hef aldrei séð stærra en 20A.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: varahlutaverslanir
Ég hef alltaf flutt inn mínar öryggispulsur beint frá Steff Houlberg í baunalandi. Hef notað mikið af þessum rauðu 10A í græjukeppnum um víða veröld en aldrei þó á Íslandi. Mæli samt með því að menn sjóði þær ekki heldur slökkvi undir þegar suðu er náð og setja þær þá útí og láta liggja í 10 mín í vatninu til að ná hámarks öryggi, ekkert eins sóðalegt og að vera með bílinn útsóðaðan í puslutægjum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: varahlutaverslanir
ég veit allavega að sú varahlutabúlla sem væri fyrst hérlendis til að hafa opið til 10 á kvöldin og til 6 um helgar myndi mokgræða og að auki skapa ný störf við vaktir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur