



StefánDal wrote:Þessi er flottur! Vel spilað hjá þér að fjarlæga þessi ljós af brettunum. Þarftu samt ekki að koma þeim fyrir á stuðurunum fyrir skoðun amk.?
Já og endilega segðu okkur meira um bílinn:)
Gunnar G wrote:Heyrðu það er 307 chevy í honum eins og er og verður í vetur! Verið að smíða 383 í skúrnum í róleg heitunum 350 sjálfskipting sem ég er ekki mjög heitur fyrir( vil hafa beinskiptan) próf þetta í vetur.Sagt að það sé 60 land cruz framhásing og dana 44 afturhásing veit ekki hlutföllinn væri gaman að fá að vita það ef einhver vissi!
Gunnar G wrote:
Kiddi wrote:Gunnar G wrote:Heyrðu það er 307 chevy í honum eins og er og verður í vetur! Verið að smíða 383 í skúrnum í róleg heitunum 350 sjálfskipting sem ég er ekki mjög heitur fyrir( vil hafa beinskiptan) próf þetta í vetur.Sagt að það sé 60 land cruz framhásing og dana 44 afturhásing veit ekki hlutföllinn væri gaman að fá að vita það ef einhver vissi!
Éééég myndi gefa skiptingunni séns. Það er nógu fjandi mikið að gera undir stýri á svona dóti þó maður bæti ekki við að þurfa að eiga við einhverja gírstöng líka, og ekki bætir að kassarnir sem eru í boði (á mannsæmandi kjörum!) og þola svona rellur eru... já, ekki alveg það sem maður myndi kalla liprir!
Gunnar G wrote:Heyrðu ég var að spá í t-5 borg-warner . Var ekki ax-15 með svo veikum bakkgír en kemur vel til greina líka! Það er að segja ef maður verður ekki sáttur með skiptinguna!
Ég skoðaði þennan jeppa fyrir nokkrum árum með það í huga að kaupa hann. Þá átti hann maður í Grafarvogi, er ekki viss með nafnið en mig minnir að hann heiti "Konni". Sá talaði um að það væru ekki sömu hlutföll í fram og afturhásingu og vegna lítils úrvals í toyota framhásinguna væri erfitt að leiðrétta það, sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Gunnar G wrote:http://www.facebook.com/photo.php?v=4323169529253
jæja setti nýtt hjlóðkerfi undir. Aðeins meira hljóð í honum ferguson kútarnir klikka ekki
Gunnar G wrote:Ein svona til gamans
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur