Góðan dag
Einhverntíman í desember 2010 gaf ég þessar felgur (mynd fyrir neðan) með dekkjunum á, vegna þess að ég var að flytja. Ég bjó þá í Grafarholtinu. Ef að þú, sem fékkst þessar felgur, hefur engin not fyrir þær lengur, máttu hafa samband því ég myndi glaður vilja borga fyrir þær. Ég hef leitað mikið að sambærilegum felgum en ekkert fundið enn. Þessar eru sérstakar því ég lét stækka í þeim miðjurnar svo þær myndu passa undir jeppann minn.
Kær kveðja
Hans M
S: 867-9792
h.magnusson@simnet.is
Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur