Fór allt í einu að pæla, við hvað er miðað þegar felgubreidd er mæld?
Er það mesta breidd eða þar sem dekkið leggst út í?
Felgubreidd
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Felgubreidd
Það hlaut að vera, þá er ég líklega með 14"breiðar en ekki 15" eins og ég hélt.
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Felgubreidd
Þetta er eitthvað sem nánast enginn virðist vita...
Sem skýrir hvað er alltaf mikið af 11, 13 og 15 tommu breiðum felgum til sölu hérna... :)
Sem skýrir hvað er alltaf mikið af 11, 13 og 15 tommu breiðum felgum til sölu hérna... :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Felgubreidd
Sá sem teiknaði þetta kann það reindar ekki heldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Felgubreidd
Fræddu okkur endilega.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Felgubreidd
Það er náttúrulega hægt að tala í positive og negative offset en það gerir það enginn í þessum jeppabransa.
Svo er hann þarna með "tdimension" alveg útá brún, þetta er það líkasta "backspace mælingu" sem þarna sést.
Almennt er talað um backspace mælt frá sama punkti og hæð og breidd (horninu sem dekkið leggst í) og inn að felgumiðju.
Sumsé klassísk 10" felga með 4" backspace mælist þannig með 4" inn og 6" út,
en ekki 4.5" inn og 6.5" út = 11 tommur.
Sumsé... slétt sama hvað er verið að mæla, miða við sama punktinn. þ.e. Þéttikant dekksins
Svo er hann þarna með "tdimension" alveg útá brún, þetta er það líkasta "backspace mælingu" sem þarna sést.
Almennt er talað um backspace mælt frá sama punkti og hæð og breidd (horninu sem dekkið leggst í) og inn að felgumiðju.
Sumsé klassísk 10" felga með 4" backspace mælist þannig með 4" inn og 6" út,
en ekki 4.5" inn og 6.5" út = 11 tommur.
Sumsé... slétt sama hvað er verið að mæla, miða við sama punktinn. þ.e. Þéttikant dekksins
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Felgubreidd
Ég hef spurt þá í Bílabúð Benna og fl. og þeir hafa mælt úr botni þar sem felgan legst að og upp á efstu brún. Það er reyndar þægilegast að mæla felgurnar þannig.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Felgubreidd
Ég hef oft fullvissað mig með backspace mælingu samkvæmt teikningum á netinu og alltaf mælt samkvæmt því, lagt réttskeið aftan á hana og mælt í felgusæti. (til að fullvissa um að enginn misskilningur sé þá er ég að meina kantinn sem felgan liggur á þegar hún liggur á góflinu með framhliðina upp)
Sem er nákvæmlega samkvæmt þessari teikningu. Ég hefði líka haldið að það væri réttast, því það er verið að mæla back space, eða aftanvert bil frá felgubotni og í hvað sem gæti verið á vegi felgunnar, bremsudælur, stýrisendar eða annar búnaður.
Felgubreidd hef ég líka mælt eins og sýnir á þessari teikningu, þar sem dekkið leggst að kantinum. Töluvert vesen að gera það með dekk á og ónákvæm mæling nema með ítarlegum spekuleringum.
Ég get ekki séð að það sé neinn galli í þessari teikningu
Sem er nákvæmlega samkvæmt þessari teikningu. Ég hefði líka haldið að það væri réttast, því það er verið að mæla back space, eða aftanvert bil frá felgubotni og í hvað sem gæti verið á vegi felgunnar, bremsudælur, stýrisendar eða annar búnaður.
Felgubreidd hef ég líka mælt eins og sýnir á þessari teikningu, þar sem dekkið leggst að kantinum. Töluvert vesen að gera það með dekk á og ónákvæm mæling nema með ítarlegum spekuleringum.
Ég get ekki séð að það sé neinn galli í þessari teikningu
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Felgubreidd
elliofur wrote:Ég hef oft fullvissað mig með backspace mælingu samkvæmt teikningum á netinu og alltaf mælt samkvæmt því, lagt réttskeið aftan á hana og mælt í felgusæti.
Það er einmitt sama aðferð og ég hef notað og flestir sem ég þekki sem hafa þurft að spá í backspace. Þær felgur sem ég hef mælt með 4" backspace hafa mælst akkúrat 4" þegar ég legg þær á slétt plan og mæli í gegnum miðjuna með tommustokk (mælt í innri brún). Síðustu 12" felgur sem ég átti voru með 4" í backspace, 12" á milli kannta á innanverðu, það segir mér það að backspace er 4" og felgan er rúmlega 12" eða tæpar 13" að utanmáli.
Ég held að þessi teikning sé alveg teinrétt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur