hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
er að spá í að skipta um íl og losamig við galloper og fá mér musso en hvernig eru bensínbílarnir að standa sig ég átti áður diesel musso en er að horfa á einn bensín hefur einhver ykkar átt slíkan bíl og verið að draga á honum kerru td tveggja hesta kerru
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
3.2 er ágætur í drátt, en 2.3 hinsvegar dregur varla sjálfan sig
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
3,2 er kraftpakki og sjálfsagt með yfirdrifið nóg afl til að draga, hef ekki persónulega reynslu en teir sem ég þekki og hafa átt 3,2 bera þeim vel söguna fyrir utan það að þeir eru sagðir nokkuð frekir á eldsneyti. Af 2,3 hef ég nanast eingöngu heyrt vafasamar reynslusögur.
Kv. Logi Már.
Kv. Logi Már.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
ég dró einhverntíma Subaru á bílakerru frá Eskifirði suður í bæin á 2.3 bensín musso, það gekk bara fínt, engin vandamál
og eyðslan ekkert til að grenja yfir
og eyðslan ekkert til að grenja yfir
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
ég er mikið á breyttum rexton með 3.2l þessa dagana,
mótorinn í þeim heitir m104 og er 6cyl fjölventla línuvél sem var notuð í benza frá 1990-97 ish,
þessi mótor er þekktur fyrir að vera skemmtilegur og orka mjög vel. en ég verð nú samt að segja fyrir mína parta að mér finnst hann alveg minnst heima hjá sér í musso/rexton
þetta er fólksbílamótor, og ekki (að mínu mati) settur upp til að njóta sýn best í jeppa.
vinnslusviðið í honum finnst mér ekki njóta sín í jeppa, þó að það vanti sannarlega enga orku í þá með þessum mótor.
2.3l vélin er önnur fræg benz vél. og afar góður mótor. er sjálfur með hann í CLK benz sem ég nota dags daglegaog þar er hann fínn, en í þungum jeppa með drifi á öllum er þessi mótor gjörsamlega geldur.
mótorinn í þeim heitir m104 og er 6cyl fjölventla línuvél sem var notuð í benza frá 1990-97 ish,
þessi mótor er þekktur fyrir að vera skemmtilegur og orka mjög vel. en ég verð nú samt að segja fyrir mína parta að mér finnst hann alveg minnst heima hjá sér í musso/rexton
þetta er fólksbílamótor, og ekki (að mínu mati) settur upp til að njóta sýn best í jeppa.
vinnslusviðið í honum finnst mér ekki njóta sín í jeppa, þó að það vanti sannarlega enga orku í þá með þessum mótor.
2.3l vélin er önnur fræg benz vél. og afar góður mótor. er sjálfur með hann í CLK benz sem ég nota dags daglegaog þar er hann fínn, en í þungum jeppa með drifi á öllum er þessi mótor gjörsamlega geldur.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 22.sep 2012, 20:08
- Fullt nafn: Þyri Sölva
- Bíltegund: Terracan
Re: hvernig er bensín musso sjálfskiptur í að draga
Ég á gamlan Musso disel turbó (annars myndi hann sennilega ekki bifast), dreg tveggja hesta kerru meira að segja upp kambana með honum, en geri það voða varlega með fjórhjólið á.
Bróðir minn myndi sennilega ekki hafa þolinmæði í að keyra hann eins og ég geri...
Bróðir minn myndi sennilega ekki hafa þolinmæði í að keyra hann eins og ég geri...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur