Hann lak örugglega á ölum samskeitum með verulega slappa olíudælu og lekandi vatnsdælu þegar ég fékk hann svo að það var bara farið beint í það að skrúfa, græjja og gera.
Þetta er semsagt 1972 módel með 440 mopar, 727 skiptingu, NP241 millikassa, Dana 60 aftan og 50revers kúlu að framan og d60 liðhús,
44" hjólbarða, 390L í tanka pláss og allskonar fínerí.


Gera þetta huggulegt útaf því að það voru ónýtar ventlaloks pakkningar.



Pústaði smá út báðumegin.

Míglak í honum millikassinn og 2 ónýtar legur.


Síðan er maður í flottasta félaginu.

Og núna bíður maður bara eftir vetrinum.