jæja núna er ég að spá í að fjárfesta í amerískum pickup, er þá að horfa svolítið á 2005 - 6 árgerðir af dodge ram og chevrolet silverado, og var að velta fyrir mér hvort menn hafa verið að lenda í einhverjum vandræðum í þessum bílum og hvort það séu einhverjir kostir og gallar og hvaða eyðslutölur hafa verið á þeim.
eða eru einhverjir betri kostir í stöðunni en þessir 2 bílar ?
Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Myndi allveg skoða fordinn líka
það er meira til af varahlutum, hann er mikið rúmbetri en hinir. hef átt 2 slíka annar 6,0 og hinn 7,3. líkar best við þá af þessari flóru, skipti um heddpakningar í 6 lítra bílnum ( galli í 2004 og 2005 ) og hann var að eyða 16 töluvert meira en hinir, var ekki með tölvukubb eða neinu slíku. En 7,3 bíllinn sló aldrei feilpúst var með kubb í honum og hann eyddi 12
ef þú ferð í raminn þá tæki ég megacap því annars er þetta eins og að vera afturí Hilux, hann er trúlega liprastur af þeim enda stiðstur hef heyrt að þeir séu með 13 lítra ca þá 5,9 bíllinn þekki hina ekki.
hef átt 2006 silverado 6,6 keyrði hann frá 50 uppí 100 þús og sló ekki feil púst, mjög skemmtilegur bíll, kemur ný skipting í þá 2006 þá 5 þrepa, þessi bíll var að eyða um 15 lítrum
vona þetta hjálpi eitthvað
það er meira til af varahlutum, hann er mikið rúmbetri en hinir. hef átt 2 slíka annar 6,0 og hinn 7,3. líkar best við þá af þessari flóru, skipti um heddpakningar í 6 lítra bílnum ( galli í 2004 og 2005 ) og hann var að eyða 16 töluvert meira en hinir, var ekki með tölvukubb eða neinu slíku. En 7,3 bíllinn sló aldrei feilpúst var með kubb í honum og hann eyddi 12
ef þú ferð í raminn þá tæki ég megacap því annars er þetta eins og að vera afturí Hilux, hann er trúlega liprastur af þeim enda stiðstur hef heyrt að þeir séu með 13 lítra ca þá 5,9 bíllinn þekki hina ekki.
hef átt 2006 silverado 6,6 keyrði hann frá 50 uppí 100 þús og sló ekki feil púst, mjög skemmtilegur bíll, kemur ný skipting í þá 2006 þá 5 þrepa, þessi bíll var að eyða um 15 lítrum
vona þetta hjálpi eitthvað
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Mæli með 5.9 cummins Dodge ram! Mega cab bílarnir eru virkilega skemmtilegir. Eyðir frekar litlu.
Ford F-350 er með eyðslu uppá 18-20 ltr.
Svo eru Chevrolet alltaf klassískir.
Ford F-350 er með eyðslu uppá 18-20 ltr.
Svo eru Chevrolet alltaf klassískir.
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Raminn.. ekki spurning.
Og ef þú ert ekki að fara í mikla þungaflutninga þá er bensínbíll málið, eyða ekkert meira en diesel og eru léttari, liprari og ódýrari í viðhaldi.
Og ef þú ert ekki að fara í mikla þungaflutninga þá er bensínbíll málið, eyða ekkert meira en diesel og eru léttari, liprari og ódýrari í viðhaldi.
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
ég er með mega cab 2006 hann er lengri en fordinn og chervoletinn
þetta er hemi sem ég er með hann er með svona 18 utan bæjar og 20 innanbæjar
ég setti hann á 33" og þá fór hann í þessar tölur hann var 2 lítrum minna áður.
ég keypti hann keyrðan 78.000 og er hann kominn í 140.000 ég hef ekki lent í neinnu þannig vesinni
viðhalds kostnaður er svona 150 þús á á tæpum þremur árum
þetta eru æðislegir bílar bensín eyðir meria en heyrist ekki í honnum og er hægt að keyra um íbúðahverfi að kvöldi til
þetta er hemi sem ég er með hann er með svona 18 utan bæjar og 20 innanbæjar
ég setti hann á 33" og þá fór hann í þessar tölur hann var 2 lítrum minna áður.
ég keypti hann keyrðan 78.000 og er hann kominn í 140.000 ég hef ekki lent í neinnu þannig vesinni
viðhalds kostnaður er svona 150 þús á á tæpum þremur árum
þetta eru æðislegir bílar bensín eyðir meria en heyrist ekki í honnum og er hægt að keyra um íbúðahverfi að kvöldi til
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
takk fyrir þetta, en nú hef ég svolítið verið að heyra að nyja vélin hjá ram þá 6.7 vélin sé ekki nógu góð það er sé svolítið að bila og svona er þetta eitthvað sem menn kannast við ?
If in doubt go flat out
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Ég átti ram 1500hemi 2003. Ég var mjög ánægður með hann. Hann eyddi að jafnaði 14,2 í langkeyrslu. En átti það alveg til að fara aðeins neðar. En hann eyddi frá 22 og uppúr innanbæjar í reykjavík.. En á milli Hellu og Reykjavíkur var hann að eyða svona 14-14,2.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Er að vinna hjá http://www.camper.is
Dodge ram 5.9 cummins, mínir uppáhalds , en viðhaldið á framhásingum er meira en í öðrum stórum pickupum, spindilkúlur, hjóllegur, krossar í framöxlum osfr. Einn bíllinn hjá okkur er að fara undir 12 lítra án campers. Eyðslan er misjöfn milli eintaka, hversvegna veit ég ekki.
Ford F350 super duty, aldrei þurft að horfa á framhásingu, sumir eru á þriðja ári í leigunni. Engar bilanir sem tekur því að tala um. En eyðslan ,,,, shit og ekkert gerist þegar hann er botnaður, miðað við cummins.
Dodge ram 6.7, erum með einn svoleiðis, eina bilunin sem hefur komið upp er hleðsluvandamál sem reyndist vera tæring/oxitering í bolta í geymaskóm.
Dodge ram 5.9 cummins, mínir uppáhalds , en viðhaldið á framhásingum er meira en í öðrum stórum pickupum, spindilkúlur, hjóllegur, krossar í framöxlum osfr. Einn bíllinn hjá okkur er að fara undir 12 lítra án campers. Eyðslan er misjöfn milli eintaka, hversvegna veit ég ekki.
Ford F350 super duty, aldrei þurft að horfa á framhásingu, sumir eru á þriðja ári í leigunni. Engar bilanir sem tekur því að tala um. En eyðslan ,,,, shit og ekkert gerist þegar hann er botnaður, miðað við cummins.
Dodge ram 6.7, erum með einn svoleiðis, eina bilunin sem hefur komið upp er hleðsluvandamál sem reyndist vera tæring/oxitering í bolta í geymaskóm.
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
ég hef ekki lennt í þessu veseni á mínum bíll með legur er að fara að skipta um fyrstu spindilkúlurnar og er ég búinn að keyra rúm 60.000km veit ekki hvort það hafi verið skipt um áður.
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
ég þakka ráðleggingarnar, endaði á því að versla mér 2006 ram og get ekki sagt að ég sjái eftir því.
If in doubt go flat out
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
2006 er KLÁRLEGA málið:)
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 01.feb 2010, 21:05
- Fullt nafn: Adam Levý Karlsson
- Staðsetning: garðabær
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
sælir, ég er á 2003 cummins ram á 35 tommum ,eina vandamálið sem fylgir þessum bílum er farmhásingin, þá meina ég spindilkúlur hjólalegur og stýrisendar, finnsta það nú smámál miðað við að standa í vélaveseni eins og hefur verið í fordinum t,d.
snilldar bíla og eyða litlu miðað við hvað þetta eru miklir hlunkar,
snilldar bíla og eyða litlu miðað við hvað þetta eru miklir hlunkar,
jeep cj5 65´ 38"
Dodge Ram 3500 2003
Dodge Ram 3500 2003
Re: Dodge Ram eða Chevrolet Silverado
Hefur einhver eyðslutölur á Ram 1500 1996 á 35" með 360 5,9l vélinni?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur