Gamlir Jálkar


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Gamlir Jálkar

Postfrá Big Red » 08.sep 2012, 10:49

Datt í hug (eftir að hafa verið að skoða Jeepsterinn sem datt hér inn) að gaman væri að henda inn myndum hér og skapa umræðu um sögu eldri bíla sem tíðir voru á fjöllum hér í eina tíð. Enn eru kanski að mestu orðnir bílskúrsdjásnum í dag eða standa á grænu beitilandi. Einnig þeir bílar sem voru hálfsmíðaðir eða kláraðir enn aldrei komust á fjöll.
Svo væri fróðlegt að vita hver sé elsti bíllinn sem menn vita til þess að hafi verið og jafnvel sé kanski notaður enn í jeppaferðir. Var ekki Bronco 196? fyrsti bíllinn hér heima til að fara á 38" ? Hver var fyrstur til að fara í 44" og svo framvegis. Gæti skapast skemmtilegt og fróðleg umræða um þetta.

Enn biðja menn að halda sig við 1996 og eldri bíla.


Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá ellisnorra » 08.sep 2012, 10:55

Móðurbróðir minn setti blazer sem ég held að sé '73 eða '74 árgerð á 44" mudder í kringum ´85-´86. mild 350 í húddinu, dana 44 f/a og nospin. Þessi bíll er til ennþá þó hann sé að hverfa í ryði hægt og rólega. Dekkin eru til ennþá, geymd inni í kaldri geymslu og líta alveg ótrúlega vel út en hafa ekki verið keyrð í að verða 20 ár.
Þessi mynd er tekin '90-'91.

Image

Fljótlega eftir að fyrri myndin var tekin á valt hann og þá var sett á hann hvít framstæða.

Image
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Big Red » 08.sep 2012, 11:03

Já þokkalegur þessi. enn er þetta ekki K10 stepside frekar enn Blazer?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá LFS » 08.sep 2012, 11:22

hvaða svakalegi stepside er þettað a fyrstu myndinni ?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá juddi » 08.sep 2012, 11:30

Hef grun um að þetta sé Dodge powerwagon sem var með 440 , álskúffu ofl til að létta hann en fékk seinna nýrra boddy samt fynst mér vera eithvað GM útlit á þessu auk þess mynnir mig að dodsin hafi verið rauður og orðið svartur þega nýrra boddyið kom á hann
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Big Red » 08.sep 2012, 11:37

Enn af seinni myndinni að dæma þar sem hann er kominn með hvítu framstæðuna. Er þetta þá ekki Chevrolet C/K 10 svona 1967-1972?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Big Red » 08.sep 2012, 11:39

svopni wrote:Ég á í dag gamla Sonax Hiluxinn. Hann var settur á 44" nýr, s.s 1991. Þá var hann einnig lengdur og sett í hann 4.3 chevy. Í dag er hann fáránlega heill og góður miðað við aldur en hefur gengið í gegnum nokkur breytingaskeið. Er kominn með 350 lt1 og fleira.



Og hvernig er hann að virka með Lt1 og er hann ekki hrikalega svagur svona hár?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Svenni30 » 08.sep 2012, 21:15

Sá þennan í dag á Akureyri. Virkilega verklegt tæki. Veit ekker um hann samt.

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Svenni30 » 08.sep 2012, 21:23

Hérna er svo einn gamall til sölu https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1335041
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Geir-H » 08.sep 2012, 21:30

Svenni30 wrote:Sá þennan í dag á Akureyri. Virkilega verklegt tæki. Veit ekker um hann samt.

Image

Image

Image



535cubic í þessum Wagoneer
00 Patrol 38"


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Dodge » 11.sep 2012, 12:36

Image
Dæmi um 1 sem var breytt í gamladaga og hefur alltaf verið í brúki.
Meira um hann hér - http://spjall.ba.is/index.php?topic=1637.0

Image
Og annað.. meira hér - http://spjall.ba.is/index.php?topic=4232.0

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá -Hjalti- » 11.sep 2012, 13:04

Ég átti þennan 1984 Chevy K1500 Stepside , keypti hann vélarlausan (var áður með 350sbc) og setti í hann 6.2 úr óbreyttum GM CUCV af vellinum. þessi mótor var eitthvað öflugri en standart mótorinn því það var engin meingunarbúnaður á honum , aftaná honum var svo TH-400 skipting og NP-208 millikassi.
Ég setti hann á 44" Super Swamper og 19,5" breiðar felgur.
Pallurinn var með sturtubúnað sem alltaf stóð til að gera upp.
Ég sé enn eftir þessum bíl í dag.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Eftir að hafa séð eftir Stepside chevyinum í eitthvern tíma þá eignaðist ég þessa 1986 SierruClassic , Var hann með mjög þreyttum 305 motor og 4 gíra Muncie SM465 Trukkakassa.

Image

Image

Image

Nýji og gamli tíminn
Image

Image

Báðir voru þetta ömulegir fjallabílar en mikið var gaman að keyra þetta samt.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Fordinn » 11.sep 2012, 21:13

Hér er Ford E-150 þokkalega búinn bíll... læstur framan og aftan og auka milli kassi.... hann er med 351 windsor sem þótti bensinið nokkuð gott... Ég átti þennan bil i rumt ár, notaði hann minna enn madur hefði viljað... enn var búinn að eyða nokkrum tíma í að koma honum í stand, margt sem mátti laga legur og styrisendar og þess háttar... Þennan bíl neyddist ég svo til að selja og fór hann aftur norður... enn hann var i mörg ár á húsavík. Hann var á árum áður grár að lit og komst eg að því fyrir tilviljun að hann tók þátt i leiðangrinum á Hvannadalshnjúk á sínum tíma... og var þá stærsti jeppinn í túrnum.. ekki svo stór á nútimamælikvarðan kanski =)



http://www.youtube.com/watch?v=TV-Cyat6 ... ure=g-like

http://www.youtube.com/watch?v=NNYQidFEutw

Hér eru svo 2 gamlir þættir þar sem gamla höfðingjanum bregður fyrir.
Viðhengi
25747_379798929802_5261416_n.jpg
25747_379798924802_7629506_n.jpg


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Gamlir Jálkar

Postfrá Big Red » 05.jan 2013, 17:47

eigum við ekki að reyna ða grafa fleiri gamla jálka upp ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur