brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur

Postfrá gaz69m » 07.sep 2012, 13:15

er að spá í að koma mér upp olíufíringu í skúrgarminum . og það sem mig langar að vita er eru einhverjar hættulegar gufur sem koma af því að brenna smuroliublandaða frostlegi , ég veit að frostlögurinn fer ílla með vélar ef hann fer í dieselin en ekki með hvað gerist varðandi gas myndun við bruni


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Lindemann
Innlegg: 147
Skráður: 02.feb 2010, 17:24
Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
Bíltegund: Cherokee ZJ

Re: brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur

Postfrá Lindemann » 07.sep 2012, 21:18

Þarf ekki að hreinsa fíringuna ansi oft ef það er notuð úrgangsolía á hana??

Annars held ég að þú þurfir ekki að hafa neinar áhyggjur af því að það komi eitthvað verri gufur af frostleginum en úrgangsolíunni.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur

Postfrá Polarbear » 07.sep 2012, 21:56

þegar frostlögur brennur í pústi kemur hvítur reykur og mjög beisk lykt... en ég held það sé það eina.

ef þetta er svona týpísk Waste-motor-oil-fýring þá skiptir þetta engu máli hugsa ég.


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: brend smurolía með frostlegi í hvernig brennur frostlögur

Postfrá olei » 07.sep 2012, 22:36

Í öllu falli skaltu koma afgasinu frá þessari fíringu út úr skúrnum. Etylen Glycol er síðan létt eitrað, stórhættulegt ef fólk drekkur það, en það er líka hætta við innöndun af gufum af því. Sem c.a þýðir að það er ekkert vit í því að standa í afgasinu frá brennslu eldsneytis sem inniheldur frostlög með E.G.
http://en.wikipedia.org/wiki/Ethylene_glycol_poisoning


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur