Langar að setja snorkel á bílinn hjá mér sem er Mitsubishi L-200 og hef skoðað nokkuð hvað er í boði á netinu og er mesta úrvalið í þessu í ástralíu-hrepp fyrir bílinn hjá mér, hef verið að gæla við að panta þetta bara þaðan en ákvað að skoða hvað er í boði hérna heima áður en maður fer að punga út fyrir öllum þessum sendingarkostnað.
Því spyr ég mér fróðari menn hverjir séu að selja þetta hér heima og með hverju eru menn að mæla? Er eitthvað sem ber sérstaklega að varast í þessu?
Hvar fær maður snorkel hér á klakanum
Re: Hvar fær maður snorkel hér á klakanum
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 00:34, breytt 1 sinni samtals.
Re: Hvar fær maður snorkel hér á klakanum
Kiddi Bergs á Selfossi hefur verið að selja snorkel fyrir Patrol og Toyotur. Kannki hann geti hjálpað þér 8924030...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Hvar fær maður snorkel hér á klakanum
Takk fyrir ábendingarnar ég, athuga þetta hjá þeim.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur