Postfrá Startarinn » 01.sep 2012, 15:26
Ég var með afloftunarloka á loftpressum um borð hjá mér sem voru með svona kólfi og afloftun uppúr spólunni, þeir biluðu yfirleitt þannig að þeir fóru að leka um afloftunina, við því var ekkert að gera nema skipta um þá. ég myndi kanna Landvélar eða Barka. Ef þeir eiga ekki eins eiga þeir pottþétt eitthvað nothæft
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"