Ég hef áhuga að prufa að hreinsa ryð með rafgreiningu.
Allar upplýsingar vel þegnar, ég veit að sumir hafa prufað þetta.
K.V. Vilhjálmur
Ryð hreinsað með rafgreiningu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
Einhver ?
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?f=2&t=3597 þarna er eithvað um ryðhreinsun með rafmagni
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
Þetta er áhugavert. Einhver þarna segist hafa prufað og að þetta virki. Er það bara matarsódi sem er notaður i þetta?
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
Þetta er Natrium Carbonate Soda, (þvotta sódi).
Er að prufa þetta, vantar öflugra hleðslutæki eða einhvern öflugan aflgjafa.
Er að prufa þetta, vantar öflugra hleðslutæki eða einhvern öflugan aflgjafa.
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 11.feb 2010, 22:13
- Fullt nafn: Hjalti Melsted
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
Verður maður að vera með 12 volt á þessu ?
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
Hef prófað þetta með bílhleðslutæki sem aflgjafa og þvottaefni, virkar fremur rólega þannig.
Það þarf fremur öflugan aflgjafa svo þetta virki vel, tók bremsudælu svona og það var mesta furða hvað þetta virkar á einni nóttu. Svo skipti ég um vatn og lét vera aðra nótt til að ná betur en held að aflgjafinn hafi ekki verið að skila nógu í þessa tilraun mína.
Svona leit þetta út eftir fyrstu nóttina:

Grautur:

Og munurinn á dælunum á einni nóttu:

Gleymdi að sjálfsögðu að taka mynd eftir seinni nóttina, en hún varð að eins skárri svo vírburstaði ég það lausa af og grunnaði vel og lakkaði svo á eftir ásamt því að gera upp dælurnar.
Það þarf fremur öflugan aflgjafa svo þetta virki vel, tók bremsudælu svona og það var mesta furða hvað þetta virkar á einni nóttu. Svo skipti ég um vatn og lét vera aðra nótt til að ná betur en held að aflgjafinn hafi ekki verið að skila nógu í þessa tilraun mína.
Svona leit þetta út eftir fyrstu nóttina:

Grautur:

Og munurinn á dælunum á einni nóttu:

Gleymdi að sjálfsögðu að taka mynd eftir seinni nóttina, en hún varð að eins skárri svo vírburstaði ég það lausa af og grunnaði vel og lakkaði svo á eftir ásamt því að gera upp dælurnar.
LC 120, 2004
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
sælir, ég hef prufað þetta og ég notaði matarsóta. Ég þreyf gamla vélarblokk og par af heddum. Þetta þræl virkaði og ég lét þetta damla í sirka 24 tíma ekki á svo miklum krafti. ég á reyndar engar myndir af þessu en þetta dræl virkaði, það fór allt af blokkinni og heddunum, þetta var blokk sem var búinn að stand lengi úti. Mæli hiklaust með þessu, á eftir að koma á óvart. Það eina að maður verður að setja strax olíu eða feiti á hlutinn þegar þú tekur hann upp úr, ég horfði á heddinn ryðga. Fellur verulega fljótt á þau, en það er náttúrulega bara smá yfirborðsryð, ekkert mál.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Ryð hreinsað með rafgreiningu
Er að prufa mig áfram með þetta, nota plast ruslatunnu og ca. 60 ltr. af vatni og 3 kg af natrium karbonat soda.
Fyrst gerðist voða lítið þannig að núna er ég kominn með 3 stk. rafgeyma og þrjú hleðslutæki og það bullsíður í tunnunni.
Tengdi mínus í 14" breyða felgu og svo er ég með 400 mm sagarblað í botninum og 4 stk. rafskaut sem ná sambandi við blaðið + samtengi ég á rafskautin eitt á hvern kant í tunnunni. Þetta sýnist mér ætla að virka nokkuð vel, en ég sé að það skiptir máli hversu sterkt lakkið er svo að það losni.
Venjulegt vélalakk úr Húsasmiðjunni ætti að renna vel af en Epoxi lakk eða sterkt bílalakk með herði og alles er erfiðar að ná af.Ég held að sé best að tengja vel öflugan transa við og gefa duglega í, meira afl stittri tími. Varúð ! ekki nota kopar, ál, ryðfrítt efni í rafskaut þá myndast eitur gufur og passa svo að vera í vel loftræstum stað, uppgufunin er vetni er vel eldfimt. Svo að nota mjög öfluga háþrýstidælu og þurka eins fljótt og hægt er.
Fyrst gerðist voða lítið þannig að núna er ég kominn með 3 stk. rafgeyma og þrjú hleðslutæki og það bullsíður í tunnunni.
Tengdi mínus í 14" breyða felgu og svo er ég með 400 mm sagarblað í botninum og 4 stk. rafskaut sem ná sambandi við blaðið + samtengi ég á rafskautin eitt á hvern kant í tunnunni. Þetta sýnist mér ætla að virka nokkuð vel, en ég sé að það skiptir máli hversu sterkt lakkið er svo að það losni.
Venjulegt vélalakk úr Húsasmiðjunni ætti að renna vel af en Epoxi lakk eða sterkt bílalakk með herði og alles er erfiðar að ná af.Ég held að sé best að tengja vel öflugan transa við og gefa duglega í, meira afl stittri tími. Varúð ! ekki nota kopar, ál, ryðfrítt efni í rafskaut þá myndast eitur gufur og passa svo að vera í vel loftræstum stað, uppgufunin er vetni er vel eldfimt. Svo að nota mjög öfluga háþrýstidælu og þurka eins fljótt og hægt er.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur