Ford escape 3000 ´04 draugabilun

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Ford escape 3000 ´04 draugabilun

Postfrá Stjáni » 26.aug 2012, 19:32

Það fór háspennukefli og var skipt um það samdægurs en núna eftir að það var lagað
þá hefur bíllinn stundum verið erfiður í gang og bensín mælirinn segir hann tómann þó nýbúið sé að dæla á, eyðir greinilega meiru en hann gerði líka. Það logar ekkert ljós í mælaborði sem ætti ekki að loga, er ekki einhver hérna sem þekkir eitthvað inná þessa bíla og kannast þájafnvel við þetta??

Bkv. Kristján



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir