Sælir
Ég ætla fá mér pallhýsi á Hilux-inn minn. Ég er með gormafjöðrun allann hringinn núna, en ég þarf að fá mér loftpúðafjöðrun að aftan til þess að geta borið pallhýsi. Mín spurning hljóðar svona, hvernig loftpúða á ég að fá mér, og hvar fæ ég svoleiðis?
Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 30.aug 2011, 19:42
- Fullt nafn: Andri Geir Gunnarsson
-
- Innlegg: 106
- Skráður: 27.feb 2012, 08:16
- Fullt nafn: Sveinn Rúnar þórarinsson
- Bíltegund: lc80
Re: Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast
Mæli með Fjaðrabúðinn Partur,og svo alt lagnakerfi frá Barka.
Gangi þér vél.
Gangi þér vél.
Re: Loftpúða fjöðrun á Hilux 04 - ráðlagning óskast
Landvélar eru með þessa púða líka og getur fengið allt þar í sambandi við stýringarnar... mæli með 1200 kg púðunum þeir eru ódýrari og þér veitir ekkert af burðinum fyrst þú ert með pallhýsi en án þess myndi ég velja 800 kg
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur