´91 Ranger
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
´91 Ranger
Þetta er jeppinn minn. Keypti hann í nóvember í fyrra og er mjög sáttur með hann. Er með ARB loftlása að framan og aftan. Hann er með 5.13:1 hlutföllum og það er bara mjög passlegt tel ég fyrir 38" hjólbarðana. Það er einhverskonar hækkunarsett að framan (sennilega Rancho) sem færir skærahásinguna alla neðar og svo eru lengri framstífur. Svo eru komnir Range Rover gormar og RR framstífur að aftan.
Ég hef engu breytt frá því að ég keypti bílinn en er að spá í að minnka hallann á stífunum að aftan. Hann lyftist nefnilega upp að aftan þegar ég gef í.
Hvað finnst ykkur? Sennilega skásta myndin í augnablikinu.
Ég hef engu breytt frá því að ég keypti bílinn en er að spá í að minnka hallann á stífunum að aftan. Hann lyftist nefnilega upp að aftan þegar ég gef í.
Hvað finnst ykkur? Sennilega skásta myndin í augnablikinu.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: ´91 Ranger
Flottur bíll hjá þér og skemmtilegir fjallabílar léttir og drifgóðir kveja guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: ´91 Ranger
Flottu bíll. Mig langar altaf í gamla rangerinn minn aftur þegar ég sé ranger á 38" :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: ´91 Ranger
Ranger að eilífu og þá sérstaklega 1991 STX.. enn er hann að lyfta sér lika að aftan í fjórhjóladrifinu eða gerir hann þetta bara í afturhjóladrifinu?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: ´91 Ranger
Nei minn gerði það ekki. Hann var á lofpúðum að aftan og fourlink. 9" ford undan econoline og dana 44" að framan undan stóra bronco eða ford. Ég man ekki alveg hvaða stífur voru undir honum að framan.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
þetta er bísna góður ranger hjá honum Sigurjóni vinni mínum og hefur hann ekkert verið að hrekja hann. en ég kem aldrei til með að vilja eiga ranger aftur
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Það er aðeins búið að eiga við þennan frá því að hann var keyptur.
Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun að smíða nýtt millihedd. Reimdrifið í þetta skiptið ;)
Blásarinn kemur af Detroit 453 tvígengis dieselvél úr gömlum krana.
Þetta var mikil smíðavinna og rennismíði sem borgaði sig því að þetta kemur ljómandi vel út og bætir hressilega við togið.
Pundið fer ekki yfir 8 psi, til að hafa þetta safe.
Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun að smíða nýtt millihedd. Reimdrifið í þetta skiptið ;)
Blásarinn kemur af Detroit 453 tvígengis dieselvél úr gömlum krana.
Þetta var mikil smíðavinna og rennismíði sem borgaði sig því að þetta kemur ljómandi vel út og bætir hressilega við togið.
Pundið fer ekki yfir 8 psi, til að hafa þetta safe.
- Viðhengi
-
- 2013-11-18 16.07.30 (Small).jpg (77.27 KiB) Viewed 13454 times
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: ´91 Ranger
Sjitt, hvað manni líst vel á þessa heddsmíði !
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Hér eru svo smá heimildir um hvernig þetta leit út til að byrja með.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Hér er svo gangsetningarmyndband.
http://www.youtube.com/watch?v=qYiSZsEFxkg
Hann gekk svolítið skringilega til að byrja með en núna gengur hann eðlilega.
http://www.youtube.com/watch?v=qYiSZsEFxkg
Hann gekk svolítið skringilega til að byrja með en núna gengur hann eðlilega.
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
Re: ´91 Ranger
Þetta er mjög flott.
Var ekkert tölvuvesin,
virkaði þetta bara?
Var ekkert tölvuvesin,
virkaði þetta bara?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
FORDJONNI wrote:Þetta er mjög flott.
Var ekkert tölvuvesin,
virkaði þetta bara?
Ekkert vesen. bara virkar. Engar forkveikingar eða neitt slíkt. Og allt á original systeminu. ;)
Góðir þessir Fordar :)
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
Re: ´91 Ranger
Whaaat? Ekki aukin bensínþrýstingur, stærri spíssar eða annað til að auka magnið ásamt nýju mappi / nýrri tölvu???
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Það þarf ekki að auka bensínið á svona lágu pundi. Það eru margir búnir að prófa þetta í hreppnum og engin vandamál fyrr en pundið er orðið meira en þetta.
Það er ekki verið að vaða reyk hérna ;)
Það er ekki verið að vaða reyk hérna ;)
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: ´91 Ranger
RangerSTX wrote:Það þarf ekki að auka bensínið á svona lágu pundi. Það eru margir búnir að prófa þetta í hreppnum og engin vandamál fyrr en pundið er orðið meira en þetta.
Það er ekki verið að vaða reyk hérna ;)
Enda er Ford svo klár og góður að hann getur gert svona bensínspliff og tímavesen alveg sjálfur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 32
- Skráður: 24.maí 2013, 20:39
- Fullt nafn: Andri Hrafn Árnason
- Bíltegund: FORD
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Ofur Andrinn wrote:er ekki málið að skella þessum í dyno bekk
Já og átt þú einn til ???
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: ´91 Ranger
Ég átti einu sinni 38" Aerostar með sama mótor, 4.0l V6. Mig minnir endilega að ef maður tekur pólanna af geyminum í einhverjar mínutur og situr svo í gang, þá stillir bíllinn sig sjálfur. Minn allavegana bætti við sig RPM, lækkaði svo aftur og hækkaði nokkrum sinnum. Ég man ekki hvað þetta var langur tími sem maður átti að láta hann ganga í friði.
Snilldar vélar!
Snilldar vélar!
-
- Innlegg: 32
- Skráður: 24.maí 2013, 20:39
- Fullt nafn: Andri Hrafn Árnason
- Bíltegund: FORD
Re: ´91 Ranger
olafur f johannsson wrote:Ofur Andrinn wrote:er ekki málið að skella þessum í dyno bekk
Já og átt þú einn til ???
nei ég á nú ekki svoleiðis græju en mig langar í svoleiðis í jólagjöf =) er ekki til svona dyno græja hér á landi fyirir bíla?
1991 Ford Ranger STX 4.0 V6
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Ofur Andrinn wrote:olafur f johannsson wrote:Ofur Andrinn wrote:er ekki málið að skella þessum í dyno bekk
Já og átt þú einn til ???
nei ég á nú ekki svoleiðis græju en mig langar í svoleiðis í jólagjöf =) er ekki til svona dyno græja hér á landi fyirir bíla?
það er ekki til neinn bekkur fyrir bíla hér sem virkar en það er til einn véla bekkur
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 32
- Skráður: 24.maí 2013, 20:39
- Fullt nafn: Andri Hrafn Árnason
- Bíltegund: FORD
Re: ´91 Ranger
nú veit ég af polaris spotrsman 800 hjóli sem fór í dyno bekk ætli það hafi verið einhver spes græja bara fyrir fjórhjól og mótorhjól ?
en aftur að bílnum hefur verið áætluð einhver ca hestafla og nm tala eftir breytingu?
en aftur að bílnum hefur verið áætluð einhver ca hestafla og nm tala eftir breytingu?
Síðast breytt af Ofur Andrinn þann 30.nóv 2013, 00:02, breytt 1 sinni samtals.
1991 Ford Ranger STX 4.0 V6
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Ofur Andrinn wrote:nú veit ég af polaris spotrsman 800 hjóli sem fór í dyno bekk ætli það hafi verið einhver spes græja bara fyrir fjórhjól og mótorhjól ?
Það er til bekkur fyrir hjól og svo var bekkur fyrir bíla hjá tækniþjónustu bifreiða en ég hef aldrei heyrt neit gott um hann
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 89
- Skráður: 14.mar 2010, 00:40
- Fullt nafn: Gunnar Þór Reykdal
Re: ´91 Ranger
ég átti þennan bíl nú einusinni í skamman tíma fyrir nokkrum árum get nú ekki annað sagt en að það er soldil eftirsjá að hafa látið þennan fara. fannst alltaf svo gaman að keyra hann en jú það er alveg rétt með fjöðrunina að aftan hún er ekkert til að hrópa húrra yfir mig langaði alltaf að breyta undirvagninum á þessum en gerði ekkert í því. gaman að sjá að það er verið að föndra eitthvað skemtilegt í honum í dag
Re: ´91 Ranger
eru allir búnir að gleyma bekknum í borgó ?
það er verst reyndar að það kann enginn á hann þar
það er verst reyndar að það kann enginn á hann þar
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Oskar K wrote:eru allir búnir að gleyma bekknum í borgó ?
það er verst reyndar að það kann enginn á hann þar
nei en það fær ekki hver sem er að fara í hann svo það er ekkert hægt að telja hann með
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: ´91 Ranger
Er þá ekki bara eina í stöðunni að mæta á honum upp á kvartmílubraut og taka tíma á honum.
http://www.wallaceracing.com/et-hp-mph.php
Þetta miðast auðvitað við fólksbíla og spyrnugræjur. 38 tomman étur eflaust slatta af hp sem og vindmótstaðan á svona háum bíl.
Svo mætti líka spyrna honum við svipaðan NA bíl (upp á braut auðvitað) ;)
http://www.wallaceracing.com/et-hp-mph.php
Þetta miðast auðvitað við fólksbíla og spyrnugræjur. 38 tomman étur eflaust slatta af hp sem og vindmótstaðan á svona háum bíl.
Svo mætti líka spyrna honum við svipaðan NA bíl (upp á braut auðvitað) ;)
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 20
- Skráður: 16.aug 2012, 02:29
- Fullt nafn: Sigurjón Örn Vilhjálmsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Akureyri
Re: ´91 Ranger
Ég hef hug á að prófa hann í sandi og götu næsta sumar ;)
Sigurjón Örn Vilhjálmsson
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
´91 Ford Ranger með blásinn 4.0 l eldsneytishreyfil í húddi á 38" börðum
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 09.jan 2011, 15:10
- Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
- Bíltegund: ford explorer
Re: ´91 Ranger
Mér líst vel á þennann !!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur