Góða kvöld.
Trooperin kominn í bæinn og náði pajeró 1997 að taka hann og stóra kerru alla leið.
Nú er bara spurning hvað er að trooper.
Núna þégar ég setti í gang kemur eitthvað smá óljóð og mjög mikil reykur og allur kraftur horfin. Hann er litið sem ekkert að hreyfast og bara mikil reykur.
Hvað getur það verið ? Tímareim ? Turbína ?
Eða hvað ?
Komin í bæinn...
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 11.feb 2010, 22:13
- Fullt nafn: Hjalti Melsted
Re: Komin í bæinn...
Er búið að skifta um spíssana í honum? Þ.e.a.s. Þessa sem að voru innkallaðir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Komin í bæinn...
Hann var settur í tölvu fyrir 2 vikun siðan og þá var 1 spíss sem ekki virkaði og ég skipti um og setti nýjan í staðinn.
Má taka fram líka að Túrbína var tekinn í gegn lika fyrir stuttu cirka 3 vikur siðan.
Þetta er mikil höfuverkur.
Maður vill gera við sjálfur enn maður veit ekki hvar maður á að byrja.
Má taka fram líka að Túrbína var tekinn í gegn lika fyrir stuttu cirka 3 vikur siðan.
Þetta er mikil höfuverkur.
Maður vill gera við sjálfur enn maður veit ekki hvar maður á að byrja.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Komin í bæinn...
Skoðaðu hvort allir barkar séu tengdir, skoða hráolíusíu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Komin í bæinn...
Allir barkar tengdir og ný buið að fara með hann í smúrningu og þá skils mér að hráolíu sia var skift út.
Er það ekki bara gert í smúrningu ?
Skildist að það var gert.
Fór ekki með bilinn sjálfur.
Er það ekki bara gert í smúrningu ?
Skildist að það var gert.
Fór ekki með bilinn sjálfur.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Komin í bæinn...
Yfirleitt er ekki skipt um hráolíusíu(eldsneitis síu) nema sé beðið um það. Þú verður að vera viss því síurnar fyllast alltaf, bara spurning um tíma og hversu hrein díselolían er.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Komin í bæinn...
Ég er búinn að athuga með Hráolíusíu og var ekki skipt henni út.
Búinn að kaupa nýja. Enn getur svonalitil sía gert það að verkum að billinn er allveg máttlaus ?
Þegar billin er í gangi þá heyrist eitthvað óhljóð hægri megin í vel
( sömu megin og túrbina er ) það er ný búið að taka túrbínu í gegn og yfirfari.
Hvar er hægt að fara með bil og láta meta hvað er að ?
Kanski ekki gera við bilinn heldur að hlústa og athuga hvað þetta getur verið ?
( vill helst reyna að geta við sjálfur )
Búinn að kaupa nýja. Enn getur svonalitil sía gert það að verkum að billinn er allveg máttlaus ?
Þegar billin er í gangi þá heyrist eitthvað óhljóð hægri megin í vel
( sömu megin og túrbina er ) það er ný búið að taka túrbínu í gegn og yfirfari.
Hvar er hægt að fara með bil og láta meta hvað er að ?
Kanski ekki gera við bilinn heldur að hlústa og athuga hvað þetta getur verið ?
( vill helst reyna að geta við sjálfur )
Re: Komin í bæinn...
Sæll
Varstu búinn að tala við hann þennan, veit ekki hvað hann heitir en hann er með Trooperpartasölu og veit slata um þá
S: 6630710
KV PI
Varstu búinn að tala við hann þennan, veit ekki hvað hann heitir en hann er með Trooperpartasölu og veit slata um þá
S: 6630710
KV PI
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur