Langaði að athuga hvort að einhver hérna veit hvernig það er með upphækkunarklossi í slíkan bíl, er þetta eitthvað sem hægt er að kaupa einhverstaðar hér heima og hvar þá mögulega?
Get ég sett svona klossa í bílinn án þess að þurfa að eiga við neitt annað? og hversu stóra klossa get ég mögulega sett? og hversu stórum dekkjum get ég þá troðið undir án þess að þsetja kannta eða skera úr.
Vita menn hvað hægt er að setja stór dekk undir þessa bíla óbreytta?
Kveðja Ari.
Upphækkunarklossar í Gran Cherokee WJ ?
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 09.apr 2010, 07:55
- Fullt nafn: Guðmundur Árnason
Re: Upphækkunarklossar í Gran Cherokee WJ ?
Málmsteypan Hella Hafnarfirði er að selja svona klossa, Held að 2 tommur séu ekkert mál ofan á gormana án þess að þurfa að gera eitthvað sérstakt.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur