Breyta læsingu í Toyota.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 179
- Skráður: 03.feb 2010, 14:31
- Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson
Breyta læsingu í Toyota.
Er það ekki rétt munað hjá mér að einhverjir hafi breytt rafmagnslæsingunni á afturhásingunni áToyota (Hi Lux) og fl. með því að setja lofttjakk í staðinn fyrir rafmótorinn? Ef svo er veit þá einhver hvar breytihlutirnir voru smíðaðir?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Breyta læsingu í Toyota.
kliptrom á akureyri (hét líka K2) voru með kitt í þetta. svo eru til allskonar aðferðir við þetta skillst mér....
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Breyta læsingu í Toyota.
það er renniverkstæði í borgarnesi sem gerir þetta á mjög góðu verði, flottari búnaður en sá sem kliptrom var með að mínum mati.
Ég get reynt að finna nafnið á þessu verkstæði, var að mig minnir kennt við eigandann.
Ég get reynt að finna nafnið á þessu verkstæði, var að mig minnir kennt við eigandann.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 110
- Skráður: 07.apr 2011, 21:47
- Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
- Bíltegund: Land Cruiser 80
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Breyta læsingu í Toyota.
verkstæðið í borgarnesi heitir renniverkstæði kristjáns held ég alveg örugglega
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Breyta læsingu í Toyota.
Það passar er með þennan búnað frá Kristjáni og hefur hann virkað í mörg ár og aldrei klikkað flott vinna og gott verð.Þetta er Tjakkur sem setur læsinguna á með lofti ekki mikill þrýstingur og gormur af.kveðja guðni
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Breyta læsingu í Toyota.
ég á svona búnað sem þú gætir fengið á sangjörnu verði kveðja siggi
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Breyta læsingu í Toyota.
siggisigþórs wrote:ég á svona búnað sem þú gætir fengið á sangjörnu verði kveðja siggi
Hvað kostar svona búnaður í dag ?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Breyta læsingu í Toyota.
villi58 wrote:siggisigþórs wrote:ég á svona búnað sem þú gætir fengið á sangjörnu verði kveðja siggi
Hvað kostar svona búnaður í dag ?
22 þúsund + vsk fyrir ekki löngu síðan.
http://www.jeppafelgur.is/
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur