Unimoginn minn í breytingum:)
Unimoginn minn í breytingum:)
Ég er að breyta slökkvibifreið sem ég keypti frá Strandabyggð og ætlunin er að setja undir hann 47" dekk og felgur, setja á hann Camper og breyta honum í heilsárshúsbíl. Hér er ætlunin að setja inn myndir og fá kannski hugmyndir af því sem betur mætti fara.
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Hækkun á body um 7 cm.
- Viðhengi
-
- unimog upph. 7cm..jpg (10.41 KiB) Viewed 11821 time
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Dekkin komin undir.
- Viðhengi
-
- unimog jeppaspj..jpg (17.72 KiB) Viewed 11821 time
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Stórskemmtilegt verkefni á ferð hér og það verður spennandi að sjá framvindu mála!
Eitt sem betur má fara, fáðu þér aðgang á einhverju frísvæði, svo sem flickr.com eða photobucket.com til að geyma myndirnar fyrir þig, nota síðan img takkann hérna þegar þú ert að setja inn mynd og setja slóðina á myndina af myndahýsingunni þar á milli. Þannig getum við séð myndirnar í eðlilegri stærð og séð betur hvað er um að vera.
Eitt sem betur má fara, fáðu þér aðgang á einhverju frísvæði, svo sem flickr.com eða photobucket.com til að geyma myndirnar fyrir þig, nota síðan img takkann hérna þegar þú ert að setja inn mynd og setja slóðina á myndina af myndahýsingunni þar á milli. Þannig getum við séð myndirnar í eðlilegri stærð og séð betur hvað er um að vera.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Að mínu mati flotturstu trukkarnir, það verðu gaman að fylgjast með þessu.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Nei þessi gamli. Til hamingju með hann, og það verður gaman að fylgjast með breytingunum hjá þér.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Flottur. Ég hef altaf verið pínu heitur fyrir þessu trukkum :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Alveg ótrúlega flottur!
Öfund
Öfund
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Ótrúlega flottur. Hvað meira er hægt að biðja um?
Alltaf að verða spenntari fyrir svona trukkum. Hvað viktar þetta og hver er eyðslan?
Kv, Stebbi Þ.
Alltaf að verða spenntari fyrir svona trukkum. Hvað viktar þetta og hver er eyðslan?
Kv, Stebbi Þ.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
NICE :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Geggjað gaman að skoða þetta myndaalbúm! Þarna eru menn sko ekkert að grínast neitt!
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Fullorðins!!!
En hvar fær maður svona stórann og magnaðann camper?
En hvar fær maður svona stórann og magnaðann camper?
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
HaffiTopp wrote:Fullorðins!!!
En hvar fær maður svona stórann og magnaðann camper?
Er þetta ekki bara camper ætlaður á stóran Amerískan pikupp.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Það var f350 með hann en hann var aðeins of stór svo að eigandinn seldi camperinn
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
jaaaaá! Þetta er svona fullorðins
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Á dönskum dögum
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Þetta er flottur múkki, hefði ekkert á móti að eiga einn
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
svona mukki er með bens motor 352 svo hann fer i 15litra kanski liklega ekki yfir 20l
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
hehehe, frændi minn gaf Dodge hjá mér viðurnefnið Unimog hahaha...
Þetta er stórglæsilegt verkfæri hjá þér :)
Eflaust hinn fínasti fjallaskreppur, hvað vigtar þetta þó ?
Er þetta ekki það nýlegur Unimog að hann er sennilega með 352 LA ?
s.s. Turbo + Intercooler ?
Þetta er stórglæsilegt verkfæri hjá þér :)
Eflaust hinn fínasti fjallaskreppur, hvað vigtar þetta þó ?
Er þetta ekki það nýlegur Unimog að hann er sennilega með 352 LA ?
s.s. Turbo + Intercooler ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Eyðslan á bílnum er um 18 lítrar, hef ekki enn vigtað hann, ég gæti trúað að hann væri um 5 tonn með camper. Ég setti bílinn í geymslu í vetur, hann hefur alltaf verið geymdur inni frá upphafi svo maður fer nú ekki að láta hann ryðga niður þó maður vilji og langi að leika sér í snjónum. Annars er ég mjög ánægður með bílinn og hann hefur komið vel út. Það þarf að gera smávægilegar breytingar á afturfjöðrun því hann vaggar full mikið og er full hastur á þvottabrettunum.
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Eru yngri mukkar eins og u1300 eða flugbjsv á Hellu með svipaða eyðslu? þekkir það einhver hér?
já ætli það nú ekki
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
Ný mynd.
- Viðhengi
-
- 20150101_193131.jpg (115.12 KiB) Viewed 5573 times
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Unimoginn minn í breytingum:)
fordson wrote:Eru yngri mukkar eins og u1300 eða flugbjsv á Hellu með svipaða eyðslu? þekkir það einhver hér?
Já alveg sambærilega eyðslu enda sama vélin í gruninn. Það er náttúrulega hægt að fikta í öllu og láta það eyða meira en með skynsömu ökulagi þá er om352/ om352a mjög hagkvæm vél í rekstri.
http://www.unimogcentre.com/unimog435specs.html
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur