Polaris Sportsman X2 800 2007
Polaris Sportsman X2 800 2007
Hjólið er ekið 1650 km og var því breytt fyrir um 780 þ. fyrir rúmum 100 km. síðan. Dekk ITP 27 x 11-14 (aftan og framan) MUD LIGHT XTR RADIAL á SS105 felgum. Einnig er búið er að hækka og breikka hjólið, sérsmíðaðir muscle A-arma að framan sem færa framdekkin framar (Ljónstaðir). 2x 900 lum kastarar. Brettakantar + stuðari (aftan+ framan). Svo er nátturulega þetta helsta á hjólinu s.br. Kúla, rúða, spil, bensíntankur og hiti . Líklega er eitthvað sem hefur gleymst. Alltaf geymt inni og mikið dekur hjól. Breytingarnar voru framkvæmdar af fagmönnum og hjólið er nánast fullkomið, ekkert rekst í eða vesen og torfærugetan er nánast óstöðvandi. Verð 1.950 þ og ýmis skipti skoðuð. Uppl. s. 896-2006
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur