Góðan daginn.
Þar sem hér eru menn með vit varandi viðgerðir á Jeppum vildi ég forvitnast hjá ykkur.
Er mikið mál að skipta út spíssum í Trooper 2000. árg ?
Ég skipti um Glóðarkerti á 40 min enn nú er ég hræddur um að spíssar eru farnir.
Hvessu mikil aðgerð er það ?
Skipta spíssa í Trooper
Re: Skipta spíssa í Trooper
Sæll. Nei þetta er ekki mikið mál, Ef vitað er hvaða spíss á að skipta um að þá er þetta svona ca klukkustundarverk, kanski rétt rúmlega. Hef sjálfur skipt um spíss í Trooper og var það minnir mig næst aftasti spíss sem að var farinn. nóg var að skipta um hann og hefur bíllinn verið til friðs síðan þá. Ekki man ég hvað þarf að rífa mikið en það var ekki flókin framkvæmd í svona bíl.
Kv. Valdi
Kv. Valdi
Re: Skipta spíssa í Trooper
Ef vel á að vera þarf að skipta um slífina sem hann sest í hefur oft gerst að ef það er ekki gert hættir spíssin að sitja þéttur í sætinu
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur