Vélarskipti í pajero?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Einarj
Innlegg: 11
Skráður: 09.jún 2010, 23:24
Fullt nafn: Einar Jónsson

Vélarskipti í pajero?

Postfrá Einarj » 22.jún 2010, 18:04

Hafa menn verið að setja vélar úr L200 eða öðrum bílum í pajero? gaman væri að vita þessa hluti þar sem ég er með pajero 2.8 tdi sem er í algeru hakki )slitin tímakeðja,brotin knastás, og sennilega fleira skemmtilegheit.og ég er ekki að finna nýjan mótor í hann og vill helst ekki hugsa um viðgerðarkostnaðinn, með von um góð svör á þessum erfiðu tímum hjá mér.

Mbk Einar Jónsson. 8461682-4681110.




Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: Vélarskipti í pajero?

Postfrá Jens Líndal » 22.jún 2010, 19:33

Ég er nokkuð vissum að 2.5 dísel vélin passi ekki á gírkassann þar sem 2.8 var boltuð á, hugsa að þú verðir að skifta út vél og kössum og eitthvað fleira. Sennilega best að sverma fyrir tjónabíl til að hirða úr.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vélarskipti í pajero?

Postfrá Stebbi » 22.jún 2010, 21:20

Ef að þú ætlar að skipta í 2.5 þá þarftu báða kassa og framskaft, veit ekki hvort að dragliðurinn afturskaftinu passar í 2.5 millikassann. Ef þú ert ekki í brjálaðri tímaþröng þá myndi ég skoða það hvort að það kosti nokkuð handlegginn að koma NP242 eða NP231 úr Jeep aftaná gírkassann af 2.5 vélini, með því færðu lágadrif sem er nothæft á móti 4.88 hlutföllunum úr 2.8 bílnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Einarj
Innlegg: 11
Skráður: 09.jún 2010, 23:24
Fullt nafn: Einar Jónsson

Re: Vélarskipti í pajero?

Postfrá Einarj » 23.jún 2010, 21:37

Kominn með vél í hann :):)

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Vélarskipti í pajero?

Postfrá HaffiTopp » 23.jún 2010, 21:44

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 00:31, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Vélarskipti í pajero?

Postfrá Freyr » 23.jún 2010, 21:58

231 er bara einfaldur kassi en í 242 bætist við möguleikinn á 4x4 með ólæstu mismunadrifi (sídrif) í háa.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vélarskipti í pajero?

Postfrá Stebbi » 24.jún 2010, 21:00

HaffiTopp wrote:Hvernig vél fékkstu í hann, og hvar fannstu hana?
Stebbi wrote:Ef þú ert ekki í brjálaðri tímaþröng þá myndi ég skoða það hvort að það kosti nokkuð handlegginn að koma NP242 eða NP231 úr Jeep aftaná gírkassann af 2.5 vélini, með því færðu lágadrif sem er nothæft á móti 4.88 hlutföllunum úr 2.8 bílnum.

Hver er aftur munurinn á NP242 og NP231? Alltaf að gleyma þessu ;)
Kv. Haffi


NP242 virkar eins og pajero kassinn, NP231 virkar eins og L-200 kassinn. Ég á svona 242 kassa sundurrifinn í kössum og með input gírinn lausan ef að einhver er með 2.5 pajero gírkassa til að máta hann við. Ég var einhverntíman búin að finna það út að með 242 úr Cherokee þá ætti að vera hægt að plata millikassa tölvuna til að halda að það væri enþá pajero kassi í bílnum og fá þá rétta virkni á ljósin í mælaborðinu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur