Gmc envoy ´03 I6 4.2

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Gmc envoy ´03 I6 4.2

Postfrá Stjáni » 24.júl 2012, 21:21

Sælir er með svona bíl með s.s. línusexu 4.2 og það er ónýtur knastás og lyftur,
er búinn að vera að vafra á netinu en finn ansi lítið í þetta (langar að pannta þetta sjálfur)
veit einhver hérna um þokkalega síðu um þetta? Eða hvar sniðugast væri að fá í þetta dót?

kv Kristján




stjanib
Innlegg: 270
Skráður: 01.feb 2010, 04:35
Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Gmc envoy ´03 I6 4.2

Postfrá stjanib » 24.júl 2012, 21:29

Sæll

Kannski að þessir hafi þetta...

www.oreillyauto.com/site/c/home.oap
www.pepboys.com
www.summitracing.com
www.napa.com

Prófaðu að tala við bílabúð benna, ég hef pantað dáldið frá þeim og oft eru þeir jafndýrir og stundum ódýrari en ef maður ætlar að panta sjálfur heim.

K.v
Stjáni


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Gmc envoy ´03 I6 4.2

Postfrá Stjáni » 24.júl 2012, 21:48

Kíki á þetta takk kærlega :)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Gmc envoy ´03 I6 4.2

Postfrá Sævar Örn » 25.júl 2012, 12:28

Nærðu ásnum úr án þess að taka tímakeðjuna framanaf,,

mbk. einn vanur sem var samt 2 daga að skipta um timakeðju á svona vél ;)


Pannan þarf að fara undan og í gegnum pönnuna er framdrifið og stýrismaskínan sem sömuleiðis þarf að fara ásamt framhjólabúnaði, svo olíudæla og því loks lokið framanaf


man ekki hvort maður nær að losa tímahjólið af án þess að losa lokið framanaf ásnum, ef ekki, góða skemmtun ;)))



ps. við pöntuðum allt í þessa vél gegnum ljónsstaði
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Gmc envoy ´03 I6 4.2

Postfrá Stjáni » 02.aug 2012, 14:23

Takk fyrir þetta maður hefur allavega einhverja hugmynd um þetta núna hehe

kv Kristján


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur