Sælir. Er að spá í að uppfæra vélasalinn í econolinernum mínum um tvo bása og er að velta því fyrir mér hvort að ég geti notað sama gírkassann áfram? Held hann sé ættaður úr benz 608 eða sambærilegu verkfæri.
Gírkassinn er allavega fimm gíra ( skrið og svo 4 venjulegir).
Get ég líka notað svipaðar mótorfestingar/kúplingu/svinghjól? Hversu mikið öðruvísi er 352 á móti 314?
Kv Sævar Páll
gírkassi af om314 á om 352?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: gírkassi af om314 á om 352?
Ég held að ég fari með rétt mál að það sé sami rass á þessum vélum og sami kassin hafi verið notaður á þær báðar.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Re: gírkassi af om314 á om 352?
glæsilegt. þarf þá bara að leggjast í leit af góðri sexu.
En veistu hvernig er með mótorpúða?
En veistu hvernig er með mótorpúða?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur