Útflutningur/bílasöfnun á Selfossi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Útflutningur/bílasöfnun á Selfossi
Vitið þið hverjir standa fyrir bílasöfnuninni austan við Selfoss. Þar er safnað saman gömlum Toyotum og Bens vösubílum. Er enn verið að selja þessa bíla úr landi og hver sér um þetta?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Útflutningur/bílasöfnun á Selfossi
Ef þú ert að tala um bílana sem eru á planinu hjá europris þá eru þetta bílar sem voru keyptir til útflutnings.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Útflutningur/bílasöfnun á Selfossi
Er það ekki Toyotu umboðið á Selfossi sem sér fyrir þessu eða er það rangur misskilningur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Útflutningur/bílasöfnun á Selfossi
jeepson wrote:Ef þú ert að tala um bílana sem eru á planinu hjá europris þá eru þetta bílar sem voru keyptir til útflutnings.
Eins og stóð í opnunartexta þráðarins ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur