Ég er með mótor sem mér fynst vera að endast frekar stutt.
Hann er í Musso hjá mér sem er ekinn 160 þús og er 97 árgerð.
Þannig er að í smursýunni fann ég hvítmálm (Léttmálminn í stangalegum).
Fyrri eigendur keirðu bíloinn nánast eingöngu á fjöllum og notuðu aðferð sem mér persónulega mislíkar, en hún er að aka honum í láa og 3 gír í botni.
Finnst ykkur þetta ekki frekar slöpp ending á mótor???
Ending á Mótor
Re: Ending á Mótor
Sæll
Er ekki bara spurning að skipta um legurnar sem snöggvast. Spurning um að líta undir tíkina og athuga hvort þú getir tekið olíupönnuna niður án þess að taka mótorinn uppúr.
Kv Jón Garðar.
Er ekki bara spurning að skipta um legurnar sem snöggvast. Spurning um að líta undir tíkina og athuga hvort þú getir tekið olíupönnuna niður án þess að taka mótorinn uppúr.
Kv Jón Garðar.
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: Ending á Mótor
minn er komin í 220.oookm og ekkert vesen smá ventlaglamur en annars sprækur sem lækur ;-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Ending á Mótor
Þú getur haldið ventlagalmri í skefjum með að setja tvígengisolíu eða sjálfskiftivökva í dísilin ef þetta er dísil :D veit ekki hvernig það er með bensín relluna.
Re: Ending á Mótor
arni87 wrote:Þú getur haldið ventlagalmri í skefjum með að setja tvígengisolíu eða sjálfskiftivökva í dísilin ef þetta er dísil :D veit ekki hvernig það er með bensín relluna.
Sjálfskiftiolían virkar vel í bensínið líka
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Ending á Mótor
Var að tala við vélvirkja og þetta gæti verið efleyðing drukknunar sem þessi mótor lenti í síðastliðið haust.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur