hersla á heddboltum

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

hersla á heddboltum

Postfrá LFS » 14.júl 2012, 23:34

sælir veit einhver hvernig er best að herða heddbolta i sd33t (gömlu 3.3l patrol) hvaða röð og er must að vera með herslumæli ?


1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: hersla á heddboltum

Postfrá olei » 15.júl 2012, 12:48

Fann þessa mynd yfir sd33 veit ekki hvort að það séu aðrar tölur yfir túrbó útgáfuna.
Sjá hér: http://www.justanswer.com/australia-car ... inder.html
Þetta er tveggja þrepa hersluferli.

2009-12-06_064440_sd33.jpg


Og - já þú þarf að nota herslumæli sé áhugi fyrir því að pakningin þétti.

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: hersla á heddboltum

Postfrá LFS » 17.júl 2012, 19:57

snilld takk fyrir þettað :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


OskarV
Innlegg: 41
Skráður: 11.mar 2010, 17:39
Fullt nafn: Óskar V. Gíslason
Bíltegund: Hilux DC '93

Re: hersla á heddboltum

Postfrá OskarV » 18.júl 2012, 13:26

Býst við að þú hafir verið að skipta um heddpakkningu?

Það sem þarf einnig að passa sig á er að hreinsa vel úr götunum fyrir heddboltana (helst með snitti) og skella svo aðeins af vélaolíu á boltana þegar þú skellir þeim í svo þeir herðist rétt. Þarft einnig að skoða hvort blokkin og heddið sé ekki í plani (sérstaklega ef að heddpakkning hefur farið hjá þér).

Og svo að sjálfsögðu að vera með góðann herslumæli og herða boltana í 3 þrepum (eða 2 ef manual-inn fyrir þessa vél segir það)
T.d. er logey með þægilega digital herslumæla sem er hægt að skella uppá næsta átaksskaft og græja boltana þannig.

Vonandi gengur þetta vel hjá þér :)


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir