1992
Blár
Aflgjafi: Bensín
2400cc - 115 hestöfl - 140nm
Skipting: Beinskipting
Ekinn 201000 km.
Búnaður:
Festingar fyrir 2-3 hjól á pallinum. Flækjur. Spoiler. Plast framsvunta.
Er á 33" slitnum dekkjum og ljótum Patrol felgum. Það fylgja 31" meira slitin á krómfelgum.
Hann er óbreyttur en að öðru leiti.
Ástand:
Hann er orðin ryðgaður eins of flestir Hiluxar á þessum aldri. Pallhliðarnar eru verst leiknar en einnig er komið ryð í hurðarbotnana. Ryðmyndun hefur verið stöðvuð í boddýinu sjálfu en mætti ganga betur frá því. Það er ný frambretti á bílnum og eru þau mjög góð. Framendinn sem slíkur er eiginlega alveg í topp ástandi.
Pústið er farið í sundur fyrir miðju. Bremsur að framan þurfa yfirferð. Bensínlagnir ofan í tankinn eru orðnar mjög slappar og þar með lekur hann bensíni þar. Það er búið að redda því aðeins með epoxy og carbon fiber, en það þarf að skifta um þau.
Frekari upplýsingar:
Virkilega þétt og gott gangverk. Klafafjöðrun í topp standi sem og stýrisgangur. Hef persónulega aldrei keyrt jafn þéttan Hilux af þessum aldri.
Hann er ekki á númerum og selst svoleiðis. Engin gjöld hvíla á honum.
Ég set á hann 190.000 krónur en er algjörlega opinn fyrir öllum tilboðum.
Verð: 190.000 kr.
Hafið samband í síma 6900628.
- Stefán Dal
Myndir


Þessi auglýsing er gerð með þessu smáforriti sem er ókeypis á þessari slóð
http://www.viddi.us/Release.zip