Hreinsa drullu innan úr grind
Hreinsa drullu innan úr grind
Ég stakk puttanum inní grindina og þar er þykkt lag af sandi og drullu og er væntanlega alltaf raki í þessu. Hafið þið borað gat sitt hvoru megin og smúlað öllu út? Hafið þið eitthvað spáð í þessu?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hreinsa drullu innan úr grind
Það ætti nú mögulega að vera nóg að rífa fram og afurstuðara af og smúla þetta út með vatni. Með miklum þrýstingi. Svo leyfa þessu að þorna og gluða olíu inní grindina.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur