Lokaðar hjólalegur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Lokaðar hjólalegur
Hvernig er það þegar það eru svona lokaðar hjólalegur, nafið og legurnar kemur sem eitt júnit, (sealed wheel bearings á ensku) einsog er í mörgum nýrri bílum, verður maður alltaf að skipta um allt stykkið, eða er hægt að skipta bara um legur í þessu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Lokaðar hjólalegur
þetta er yfirleitt skaffað bara sem heilt stykki sem maður boltar í
þó notar maður t.d. í pajero nýrri v60 og 80 hjólnáið áfram sem bremsudiskurinn situr á, pressar það bara inn í nýju leguna.
þægilegt að skipta um þetta en þeim mun dýrara fyrir viðskiptavininn
þó notar maður t.d. í pajero nýrri v60 og 80 hjólnáið áfram sem bremsudiskurinn situr á, pressar það bara inn í nýju leguna.
þægilegt að skipta um þetta en þeim mun dýrara fyrir viðskiptavininn
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur