Sælir félagar,
Ég var að pæla hvort að 10,5tommu dekk gæti passað uppá 12,5 tommu felgu.
Mig vantar að vita hvort að þetta sé hægt yfir höfuð, en bíllinn verið bara látinn standa á þessum dekkjum.
Dekkjapælingar
Re: Dekkjapælingar
Geri ráð fyrir að þú sért að tala um breidd á dekkinu en ekki felguhæð :)
Ég hef verið með felgur sem eru breiðari en dekkin og það gengur með herkjum að koma því saman og láta standa.
Í mínu tilfelli notaði ég bílinn svona svo þetta ætti alveg að sleppa ef þetta eru dekk með sæmilega mikið gúmmí á hæðina.
Ég hef verið með felgur sem eru breiðari en dekkin og það gengur með herkjum að koma því saman og láta standa.
Í mínu tilfelli notaði ég bílinn svona svo þetta ætti alveg að sleppa ef þetta eru dekk með sæmilega mikið gúmmí á hæðina.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Dekkjapælingar
felgan er svona frekar breið fyrir þetta, aðalega spurning um hæðina á dekkinu ?
þetta myndi verða anskoti strech eða hvað sem þessi menning kallast þegar þeir eru með
hjólskökkubílana og eitthver skellinöðru dekk á lygilega breiðum felgum.
myndi bara mæta með þetta á dekkjaverstkæði og fá ráð.
þetta myndi verða anskoti strech eða hvað sem þessi menning kallast þegar þeir eru með
hjólskökkubílana og eitthver skellinöðru dekk á lygilega breiðum felgum.
myndi bara mæta með þetta á dekkjaverstkæði og fá ráð.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Dekkjapælingar
jújú þetta er líti ðmál...
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Dekkjapælingar
heyrðu, þetta gekk glimrandi vel, dekkjaverkstæðis snáðarnir voru ekki þeir hressustu þegar ég mætti með þetta svona snemma morguns en þetta hafðist.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Dekkjapælingar
Sælir spjallverjar nenni varla að búa til nýjað þráð bara til að fá 1 svar
langar að prufa og sjá hvernig 15x12'' 6 gata með 13cm backspace myndi passa undir hiluxinn hjá mér
ætla að setja á þetta 31'' dekk, Vantar bara að vita hvernig backspaceið kæmi út?
er ekki alveg með þetta 100%
kv Hrannar
langar að prufa og sjá hvernig 15x12'' 6 gata með 13cm backspace myndi passa undir hiluxinn hjá mér
ætla að setja á þetta 31'' dekk, Vantar bara að vita hvernig backspaceið kæmi út?
er ekki alveg með þetta 100%
kv Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dekkjapælingar
Hrannifox wrote:Sælir spjallverjar nenni varla að búa til nýjað þráð bara til að fá 1 svar
langar að prufa og sjá hvernig 15x12'' 6 gata með 13cm backspace myndi passa undir hiluxinn hjá mér
ætla að setja á þetta 31'' dekk, Vantar bara að vita hvernig backspaceið kæmi út?
er ekki alveg með þetta 100%
kv Hrannar
firleitt nota menn 8" breiðar felgur fyrir 31" dekk. Við fórum 2 félagar í N1 þarna hjá Góðhirðirnum. Man ekki götu nafnið. Við vorum að pæla í að versla felgur fyrir 33" undir sitthvorn wranglerinn sem að við áttum. Þer ráðlögðu okkur að að nota als ekki breiðara 10" fyrir 33" dekk. En við vorum að pæla í 12" breiðum felgum. Þá sagðist félagi minn vilja fá 10" breiðar felgur fyrir 31" og þeir ætluðu als ekki að selja okkur felgur. Þeir sögðu að 10" breiðar felgur fyrir 31" dekk væri bara bölvuð vitleysa og hættulegt. Ég sel það ekki dýrara en ég fékk það gefins.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Dekkjapælingar
hef nú oft séð 31'' setta á 10'' felgu sé ekki afhverju það sé hættulegt? :S
myndi frekar skilja að 10.5 með 12'' breiðri felgu væri hættulegt.
aðalmálið er þetta backspace 13cm hvernig það er undir hilux 1991?
hvort það sé of mikið ? og alveg útur kú að skella þessum felgum undir bílinn.
á vini á dekkjaverkstæði sem hafa verið mér innan handar oftar en guð má.
ætla að tala við Þá með dekkin á svona breiðar felgur.
en backspacið veit ég ekki hvort gangi upp það er aðalvandamálið í augnablikinu.
svo ef eitthver lumar á svari endilega deila :)
kv Hrannar
myndi frekar skilja að 10.5 með 12'' breiðri felgu væri hættulegt.
aðalmálið er þetta backspace 13cm hvernig það er undir hilux 1991?
hvort það sé of mikið ? og alveg útur kú að skella þessum felgum undir bílinn.
á vini á dekkjaverkstæði sem hafa verið mér innan handar oftar en guð má.
ætla að tala við Þá með dekkin á svona breiðar felgur.
en backspacið veit ég ekki hvort gangi upp það er aðalvandamálið í augnablikinu.
svo ef eitthver lumar á svari endilega deila :)
kv Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur