Góða kveldið,
Hvar fæ ég loftþrýstimæla sem mæla að lágmarki 6bör á skikkanlegu verði? Þetta er fyrir loftpúðanna á fellihýsinu.
Kveðja,
Johnboblem
loftþrýstimælir fyrir loftpúða
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
sæll þetta er málið
http://www.ebay.com/itm/200-PSI-Dual-Ne ... rk%3D10%26
http://www.ebay.com/itm/200-PSI-Dual-Ne ... rk%3D10%26
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
Óli ágúst wrote:sæll þetta er málið
http://www.ebay.com/itm/200-PSI-Dual-Ne ... rk%3D10%26
þetta er fínt ef þetta á að vera í vagninum en ekki ef hann vill sjá þrýstinginn inn í bíl því það tengjast beint loftlagnirnar í þessa rofa. solldið erfitt að koma nokkrum lögnum aftur í vagn. þá er betra að vera með rafmagnsmæla og senda afturí og taka signalið með rafmagnstengi á kerrutenginu.
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
Afhverju ad taka thessa maela inn i bil ?Ekki eins og hysid breyti thyngd mikid a ferdinni....og ef thu getur ekki pumpad i innan ur bil....til hvers tha ad lesa thrysting innan ur bil...?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
Þetta er snilld. Takk fyrir þetta :)
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
Óli ágúst wrote:sæll þetta er málið
http://www.ebay.com/itm/200-PSI-Dual-Ne ... rk%3D10%26
Ef þú lætur senda þér þetta heim þá er þetta ca 27Þ kall, myndi byrja á að tékka í Fjaðrabúðin Partur og Landvélar, þeir eru með þetta líka.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
Ég setti nú bara 2 mæla úr landvélum sem kostuðu ca 1000 kr stk ef mig minnir rétt
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
Má ég kannski skjóta hér inn smá spurningu þessu tengt.
Hvað eru menn mikin þrýsting í púðunum á 10-12 feta fellihýsum? og hvað eru þetta yfirleitt margra kg púðar undir þeim?
Hvað eru menn mikin þrýsting í púðunum á 10-12 feta fellihýsum? og hvað eru þetta yfirleitt margra kg púðar undir þeim?
Re: loftþrýstimælir fyrir loftpúða
svennib wrote:Má ég kannski skjóta hér inn smá spurningu þessu tengt.
Hvað eru menn mikin þrýsting í púðunum á 10-12 feta fellihýsum? og hvað eru þetta yfirleitt margra kg púðar undir þeim?
ég er með 800kg púða undir 1000-1200kg húsi og er með rétt undir 100 psi.
var með púðana upphaflega framar (fyrir framan "hásingu") og þá náði ég ekki að lyfta húsinu í 115psi
en í 95 núna er ég c.a. í miðri hæð á púðunum og það er mjög mjúkt og fínt hjá mér þannig
mbk
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur