Að skipta um kúplingu
Að skipta um kúplingu
Hvað ætti að taka langan tíma að skipta um kúplingu í patrol?
Nissan Patrol 2000 38"
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Að skipta um kúplingu
Ég var 4tíma hjá mér . hann er með lóló og auka tank sem var að tefja okkur.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Að skipta um kúplingu
þegar ég gerði þetta í fista skipti í patrol var ég um 7 tíma ein
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Að skipta um kúplingu
það þarf að taka tilit til verkfæra og aðstöðu. Einnig hvort þú ert einn eða fleirri.
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Að skipta um kúplingu
Þetta var dagsverk þegar ég fór í þetta á mínum, hluti af deginum fór í að bíða eftir að það var búið að renna svinghjólið hjá mér og 2 ferðir úr keflavík í Reykjavík til að fá rétta kúplingu.
Ég var einn að þessu fyrir framan skúrinn.
Ég var einn að þessu fyrir framan skúrinn.
Re: Að skipta um kúplingu
jæja, ég steikti kúplinguna mína um helgina og var dreginn niður í Vík þar sem ég þurfti að bíða í 3 daga eftir að komast að á verkstæðinu þar og þar voru þeir fullmannaðir og fullgræjaðir í 8 tíma að þessu sem mér fannst og finnst heldur til of mikið ...
Nissan Patrol 2000 38"
Re: Að skipta um kúplingu
mér fynnst það nú bara sangjarn tími. ég á voðalega erfit með að trúa því að menn skifti um kúplingu og gangi frá öllu eins og það á að vera á 4 tímum
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Að skipta um kúplingu
ég hef gert þetta nokkrum sinnum, ég er samt ekki 4 tíma að því sundur og saman,,, mestur tíminn fer í að styra kassanum aftur upp á vélina þetta er svoddan ferlíki
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur