AC dæla í 4runner

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

AC dæla í 4runner

Postfrá actros » 25.jún 2012, 17:28

er hægt að setja Aircon dælu í 3.0 Dísel 4runner ?


Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: AC dæla í 4runner

Postfrá Haukur litli » 25.jún 2012, 18:02

það er allt hægt. Þær eru orginal fyrir ofan alternatorinn, þú þarft bara að græja festingar og finna passlega reim. Ég veit ekki hvort að 4Runnerinn er með vírana til staðar til að virkja kúplinguna á pressunni.

Hérna eru orginal pressan sett.
Image

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: AC dæla í 4runner

Postfrá actros » 25.jún 2012, 21:37

ég þarf semsagt að smíða braket fyrir þetta :O ?
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)

User avatar

aae
Innlegg: 127
Skráður: 27.apr 2010, 22:23
Fullt nafn: Andri Ægisson

Re: AC dæla í 4runner

Postfrá aae » 26.jún 2012, 21:46

Ég setti dælu úr cherokee hjá mér. Dælan má ekki vera lengri en c.a. 19 cm frá miðri reim og aftur úr. Þetta er smá föndur en borgar sig.
IMG_7296.jpg


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: AC dæla í 4runner

Postfrá Haukur litli » 26.jún 2012, 21:59

actros wrote:ég þarf semsagt að smíða braket fyrir þetta :O ?


Já, var það ekki bara viðbúið? Nema þú finnir dælu úr Toyotu með 1KZ mótor, þá ættir þú að geta boltað hana í.

User avatar

Höfundur þráðar
actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: AC dæla í 4runner

Postfrá actros » 26.jún 2012, 23:47

Haukur litli wrote:það er allt hægt. Þær eru orginal fyrir ofan alternatorinn, þú þarft bara að græja festingar og finna passlega reim. Ég veit ekki hvort að 4Runnerinn er með vírana til staðar til að virkja kúplinguna á pressunni.

Hérna eru orginal pressan sett.
Image


mér sýnist ég þurfa þá að breytta intercoolerlögnunum mínum töluver !
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur