mótorval í hilux og það sem því fylgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
mótorval í hilux og það sem því fylgir
passar vél úr 4runner v6 bensín á 2,4 bensín gírkassann í hilux og er nokkuð mikið mál að setja þessa vél í?
Síðast breytt af dazy crazy þann 07.júl 2012, 12:12, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
3VZ-E í Hilux/4Runner er með R150F gírkassa og passar ekki á W56 gírkassann við 4 cyl vélarnar. Það á víst að vera hægt að nota kúplingshús af R151F til að setja W56 kassa við 3VZ-E, sá kassi kom meðal annars í 4Runner með 22R-TE, 2,4L turbo 4cyl.
Ég hef ekki svissað þessum vélum á milli en mér skilst að eldsneytis lagnir séu sitthvoru megin í bílunum, mótorpúðar ekki á sama stað, annar vatnskassi og viftuhlíf og margt fleira sem þarf að breyta.
Ég myndi ekki leggja í þessa vinnu fyrir 3VZ-E, afllítil miðað við eyðslu og ég hef ekki heyrt neinn segja að það sé þægilegt að vinna við þær. Ég myndi fara í stærri diselmótor en 2L-II (2400 cc), einfaldann amerískann mótor eða vélarnar úr Tacoma.
Ég hef ekki svissað þessum vélum á milli en mér skilst að eldsneytis lagnir séu sitthvoru megin í bílunum, mótorpúðar ekki á sama stað, annar vatnskassi og viftuhlíf og margt fleira sem þarf að breyta.
Ég myndi ekki leggja í þessa vinnu fyrir 3VZ-E, afllítil miðað við eyðslu og ég hef ekki heyrt neinn segja að það sé þægilegt að vinna við þær. Ég myndi fara í stærri diselmótor en 2L-II (2400 cc), einfaldann amerískann mótor eða vélarnar úr Tacoma.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
Takk, þá heldur leitin áfram að 350 vél :)
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
ég hef heyrt að 351 windsor henti betur í svona kveikjan er framan á 351 en aftan á 350.
svo hef ég heyrt að togkúrfan í 351 henti betur í jeppa.
en þetta er reyndar bara það sem maður hefur heyrt svona hér rog þar
svo hef ég heyrt að togkúrfan í 351 henti betur í jeppa.
en þetta er reyndar bara það sem maður hefur heyrt svona hér rog þar
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
Ég myndi gleyma þessu strax, ég er með þessa v6 hækju í mínum og hún víkur í haust fyrir 2,3 túrbó vél (líka bensín)
Þannig að þú séð hvaða álit ég hef á þessari
Þannig að þú séð hvaða álit ég hef á þessari
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
ég færi aldrei í það að skipta 22re út fyrir 3vze , fyndi mér frekar eitthvað annað eða héldi mig bara við 22re , finndu þér bara einhverja dísil vél
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
22Re vélin sem ég er með er ónothæf
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Passar v6 bensín á 22re gírkassann?
dazy crazy wrote:22Re vélin sem ég er með er ónothæf
Myndi allann daginn fara í ameríska v8 vél. Þá helst frá Ford eða AMC. Mér er skítsama um tegundarríg en kveikjan er á asnalegum stað á small block Chevy og svo er ódýrara að eiga við hinar. Fást líka á sama verði notaðar og eitt hedd á Chevrolet mótor:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: mótorval í hilux og það sem því fylgir
Nú eru nokkrar vélar í boði og mig langar að fá álit á því hvað hentar best og svo hvaða millikassa hægt er að nota og gírkassa.
360 Chrysler
350 Buick
351w með 4gíra aod kassa beinskiptur
360 Chrysler
350 Buick
351w með 4gíra aod kassa beinskiptur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: mótorval í hilux og það sem því fylgir
Viltu 2.8 rocky og fá svolítið tog og jafnframt geta notað bílinn meira en rétt eftir að fá útborgað? :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: mótorval í hilux og það sem því fylgir
dazy crazy wrote:Nú eru nokkrar vélar í boði og mig langar að fá álit á því hvað hentar best og svo hvaða millikassa hægt er að nota og gírkassa.
360 Chrysler
350 Buick
351w með 4gíra aod kassa beinskiptur
351 Windsor er málið, en það er ekki til 4 gíra AOD gírkassi. AOD er sjálfskipting, 3 þrep + overdrive.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: mótorval í hilux og það sem því fylgir
mér væri nú nokk sama þó hann eyði 20 á hundraði þar sem hann á bara að vera svona "sunnudagsbíll" og langar í alvöru power.
Veit ekki af hverju ég sagði beinskiptur, hann er náttúrulega sjálfskiptur, er það eitthvað vit að taka þann kassa með? hvernig tækla menn skiptistöngina og þetta?
Veit ekki af hverju ég sagði beinskiptur, hann er náttúrulega sjálfskiptur, er það eitthvað vit að taka þann kassa með? hvernig tækla menn skiptistöngina og þetta?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur