Góðan Daginn
ég er að spá í að setja hitamælir á skiptinguna hjá mér þetta er í ram 2006 bensín hvað ætli ég þurfi mælir sem sýnir háan hita og hvar er best að setja hann og hvar fær maður svona á besta verðinu og gæðin
Kveðja Smári
Sjálfskipti hitamælir
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Sjálfskipti hitamælir
Nóg til af þessu á ebay. Veit ekki hverjir selja þetta hérna heima. Er ekki miðað við max 150c°hita á sjálfskiptiolíu?
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Sjálfskipti hitamælir
Ég fékk mér B&M mæli þeir eru ti bæði hjá benna og n1 veit ekki hvað þeir kosta í dag. Það fylgir þeim nipplar og dót til að setja hitanemann á kælirörið mjög einfalt að koma því fyrir. Ég setti svoleiðis í cherokkeeinn hjá mér en svo setti ég skinjarann í pönnuna á mussonum sem ég er með og hvorttveggja virkar.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur