Góðan daginn,
ég ákvað aðsetja hér inn smá lýsingu á því hvað ég er búinn að vera að smíða
Boddý: Galloper 98"
Vél: Isuzu 3,1 intercooler
Gírkassi: Isuzu 5gíra
Millikassi: Isuzu, 2,38 í lága
Pústkerfi: 2,5" sílsapúst með opinni túpu
Afturhásing: 9" Pajero með 5,29, loftlás, diskabremsur
Afturfjöðrun: A-link úr Landrover, Patrol gormar og demparar
Hásingarfærsla: 13Cm
Framhásing: Patrol, með Pajero 9" drifi, 5,29 og loftlás ( heimasmíðuð)
Aftufjöðrun: Patrol spyrnur, Range rover gormar og Patrol demparar
Hásingarfærsla: 7Cm
Stýrismaskina: Land Cruiser 60
Loftdælur: 2*orginal Pajero læsingardælur, á eftir að græja Aircon.
Mælar: Aukamælaborði með hæðarmælinum og því dóti breytt í mælaborð, með Afgas, Boost Smurþrýsti og Spennumæli
Rofaborð: Smíðað rofaborð fyrir 10 rofa+ 2 læsingarofa, CB,VHF og CD
Dekk: 44" DC
Felgur: 15"*17" með ventli og kúluloka.
Brettakantar: Heimasmíðaðir uppúr handónýtum og alltof litlum 4-runner köntum, framkantarnir eru 25CM á breidd
Galloper 44"
Re: Galloper 44"
Flottur..........
Re: Galloper 44"
Með þeim verklegri Valhoppurum sem ég hef séð
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Galloper 44"
Eftir allar þessar lýsingar verðuru að skella inn betri myndum en þetta, bæði að innan og utan
En verklegur bíll hjá þér
En verklegur bíll hjá þér
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Galloper 44"
Takk fyrir það :)
En já ég er alltof slappur við að taka myndir á meðan ég er að smíða, en ég er útá sjó núna og hendi inn nákvæmari myndum þegar ég kem í land
Kv
Helgi Axel
En já ég er alltof slappur við að taka myndir á meðan ég er að smíða, en ég er útá sjó núna og hendi inn nákvæmari myndum þegar ég kem í land
Kv
Helgi Axel
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: Galloper 44"
vá, svakalega er hann verklegur hjá þér
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Galloper 44"
Flottur þessi, ekki margir svona, er hann á orginal grind?
Dents are like tattoos but with better stories.
Re: Galloper 44"
Er þetta eitthvað notað ? eða er þetta bara til skrauts ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Galloper 44"
Er þetta ekki sá sami?
[youtube]HSP-F4ViMYk[/youtube]
[youtube]HSP-F4ViMYk[/youtube]
Re: Galloper 44"
þetta er skrambi vígalegt tæki, þætti gaman að sjá gamla pajero framendan á þessum samt, þ.e.a.s 83-90 framendan :P
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Galloper 44"
heyrðu jú þarna er hann :)
ég er búinn að skipta um afturfjöðrun síðan þetta var, orginallinn var ómögulegur, kantarnir voru of litlir þarnar, rakst alltaf í, lásarnir voru ótengdir og ég var með 12pund í dekkjunum, bælir ekki dekkin fyrr en undir 3pundum hehe :)
KV
Helgi Axel
ég er búinn að skipta um afturfjöðrun síðan þetta var, orginallinn var ómögulegur, kantarnir voru of litlir þarnar, rakst alltaf í, lásarnir voru ótengdir og ég var með 12pund í dekkjunum, bælir ekki dekkin fyrr en undir 3pundum hehe :)
KV
Helgi Axel
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir