uppgerð á rússanum mínum
- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
uppgerð á rússanum mínum
hef sökum peningaskorts og tíma skorts gert  lítið og gengið hægt þessi  tvö ár sem ég hef haft bílin hjá mér , hef eytt gríðarlega mörgum vinnustundum í að spuglera í vélum og ýmsu öðru  ykkur  jeppaspjalls mönnum til mis mikkilar gleði . 
http://www.flickr.com/photos/64192360@N07/ hérna eru myndir ef mér tekst að gera þetta rétt
ég hef í raun ekki almennilega aðstöðu þannig að það hægir á ferlinu líka , ef bíllin gæti staðið inni þá gæti ég unnið í honum meira en ella ekki það að næsta mál á dagskrá er að skella boddýinu inn og setja níu sílsana og bílstjóra gólfið í hann sjóða allt sem þarf að sjóða og grunna bílin með pólýurethan grunni . vél er áætluð v 6 chevi eða rte vél úr toyota
			
									
									http://www.flickr.com/photos/64192360@N07/ hérna eru myndir ef mér tekst að gera þetta rétt
ég hef í raun ekki almennilega aðstöðu þannig að það hægir á ferlinu líka , ef bíllin gæti staðið inni þá gæti ég unnið í honum meira en ella ekki það að næsta mál á dagskrá er að skella boddýinu inn og setja níu sílsana og bílstjóra gólfið í hann sjóða allt sem þarf að sjóða og grunna bílin með pólýurethan grunni . vél er áætluð v 6 chevi eða rte vél úr toyota
sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
jæja smá fréttir af rússanum   mínum ég er komin með vél og það er izuzu 3,1  model 91  svo kaupi ég umm næstumánaðarmót vonandi fyrr  annaðhvort sjálfskiptingu eða beinskiptingu í hann   fæ hvorutveggja hjá sama aðila  svo er bara að finna mæotorpúða og smíða festingar fyrir dótið í rússagrindina og stillasköft og láta lagfæra þau til þannig að allt er loksins að gerast þrátt fyrir penningaleysi 
'
			
									
										'
sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				
Svenni30
 
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: uppgerð á rússanum mínum
Þú átt verk fyrir höndum minn kæri. Ég segi bara gangi þér vel með þetta project
			
									
										Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
						Toyota hilux 38"
- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
Svenni30 wrote:Þú átt verk fyrir höndum minn kæri. Ég segi bara gangi þér vel með þetta project
takk fyrir það
sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
er einhverstaðar hægt að fá lánaða holrúms myndavél til að kíkja inn í grindina á rússanum mínu er að spá hvort að hún sé full af drullu eða tektíl   eða haugryðguð  er einhver áhaldaleigan með svona eða á einhver ykkar spjallverja svona græju svo ég geti kíkt in  innyflin á rússanum
			
									
										sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						Re: uppgerð á rússanum mínum
Er ekkert að gerast í þessum, væri gaman að sjá myndir af uppgerðinni:)
			
									
										
						- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
er að  slípa upp allt boddíið á bílnum en hef verið heldur lélegur að taka myndir á meðan vonast til að fyrsta umferð  af grunn verði komin á fyrir 17 júní
			
									
										sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				
Svenni30
 
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: uppgerð á rússanum mínum
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
						Toyota hilux 38"
- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
jæja þá er vélin  komin í en ekki orðin fest  í rússagrindina  . þarf að  færa á milli part af   vélarfestingum og millikassabitan úr líffæragjafanum  yfir  í rússan  , svo er að láta laga  drifsköftin í  ágúst   . en mest vinna verður í að smíða framgólf og lagfæra boddíið  styrkja það og bæta
			
									
										sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						Re: uppgerð á rússanum mínum
http://gto.is/myndir.html
Einn gamall rússi þarna líka.
Kallaður Tarzan. Alveg svakalega mikið gerður upp og hafður alveg original.
			
									
										
						Einn gamall rússi þarna líka.
Kallaður Tarzan. Alveg svakalega mikið gerður upp og hafður alveg original.
- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
jæja eftir langa bið þá er komið nýtt bílstjóra og farþega gólf  í gamla  á eftir að klára  miðjustokkin  og setja gólfbitana fyrir sætisfestingarnar og  bodý festingarnar ,. og er loksins    komin með   aðstöðu        í gamla fjóskjallaranum    ,   þarf að skella inn myndum fljótlega af  hvernig boddýið er í dag
			
									
										sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				
Startarinn
 
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: uppgerð á rússanum mínum
Endilega setja inn myndir, það er alltaf gaman að fylgjast með svona verkefnum
			
									
										"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
						Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
http://www.flickr.com/photos/64192360@N07/ komnar fleiri myndir
			
									
										sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						- 
				lecter
 
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: uppgerð á rússanum mínum
þessi 4 dyra rússi er svakalega sjaldgæft dæmi ég ef ekki seð það aður 
allir með allar tegundir eru með frábært kláraðu jeppan
hér er rússi hjá mer sem vinur minn á og held að afi hans hafi keipt hann nýan
og austur þyski trukkurunn minn sem heitir þessu skemtilega nafni ROBUR hann er 72 árg og var með 6cyl loftkælda bensin vél fra Deutz
en sett var 6cyl perkings 130hp og vatnkæld vatnskassi komið fyrir ,,
							
			
									
										
						allir með allar tegundir eru með frábært kláraðu jeppan
hér er rússi hjá mer sem vinur minn á og held að afi hans hafi keipt hann nýan
og austur þyski trukkurunn minn sem heitir þessu skemtilega nafni ROBUR hann er 72 árg og var með 6cyl loftkælda bensin vél fra Deutz
en sett var 6cyl perkings 130hp og vatnkæld vatnskassi komið fyrir ,,
- 
				gaz69m
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: uppgerð á rússanum mínum
nánast búin með frammgólfið  og miðju stokkin mjókaði hann  aðeins  , en held öllu eins orginal og ég get ,  stefnan er að body vinna verði búin í apríl og bodý orðið grindar fast þá ,
			
									
										sé það framleit úr  sovéskustáli  þá langar mig að eignast það.
						Til baka á “GAZ og annað austantjalds”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur


