Góðan daginn/kvöldið.
Hefur einhver lend í véseni með 12V tengið (sigarettukveikarinn) aftur í bílnum.
Hann er alveg straumlaus hjá mér. Hvað er til ráða?
Kv.
Kristófer K
Rafmags vésen í Pajero Sport
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Rafmags vésen í Pajero Sport
Búinn að athuga öll öryggi?
Re: Rafmags vésen í Pajero Sport
jebbs búinn að því
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur