Sæti í hilux


Höfundur þráðar
uxinn9
Innlegg: 104
Skráður: 10.feb 2011, 22:51
Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
Bíltegund: Toyota hilux Dc
Staðsetning: Akureyri

Sæti í hilux

Postfrá uxinn9 » 10.jún 2012, 22:46

hvaða framsæti hafa menn verði að setja í hilux endilega koma með uppástungur
kv Arnar




villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Sæti í hilux

Postfrá villi58 » 10.jún 2012, 23:02

4 Runner stólarnir eru mjög góðir og með sömu gatasetningu, þekki ekki hvort að það sé eins í nýrri bílunum.
Er með Hilux "90 árg. og stólarnir sem ég keypti var úr svipaðri árgerð.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Sæti í hilux

Postfrá ellisnorra » 10.jún 2012, 23:08

Ég setti corollu 93 gli stóla í minn lux, þeir eru mjög líkir innréttingunni hjá mér og alveg ágætlega góðir. Ég þurfti að endursmíða festingarnar algjörlega.
http://www.jeppafelgur.is/


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hrannifox » 11.jún 2012, 19:23

ég er mikið búinn að spá í stólavali í hilux, 4runner eru svosem ekki slæmir stólar,
EN þar sem ég er með valkvíða á háu stigi!

Þá hef ég farið frá 4runner stólum og alla leið uppi bmw E32 740 sportstóla í raun er þetta bara
hvað nenniru að mixa mikið eða hvað hefuru tök á að mixa.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Sæti í hilux

Postfrá JonHrafn » 11.jún 2012, 21:12

4runner stólarnir úr v6 bílum eru snilld, passa beint í sömu boltagöt og með flottum hliðarstuðningi. Þaes ef stólarnir eru vel farnir, mikill munur að vera ekki að drepast í bakinu eftir 2klst akstur.


Höfundur þráðar
uxinn9
Innlegg: 104
Skráður: 10.feb 2011, 22:51
Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
Bíltegund: Toyota hilux Dc
Staðsetning: Akureyri

Re: Sæti í hilux

Postfrá uxinn9 » 12.jún 2012, 00:18

það er ekki fyrirstaða að smíða mér finst of lítill munur á runner stólum og þeim orginal í mínum lux 2000 árg.
Var að spá í leðurstólum úr 120 cruser en leðrið endist ílla í þeim.
Eru ekki bmv sætin rafstirð ég er með stóran valhviða
hvernig sæti mig langar í kv Arnar

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hjörturinn » 12.jún 2012, 00:42

Hef prufað bæði Corollu GTI stóla og 4runner stóla í hilux, runner stólarnir eiga einhvernvegin meira heima í hilux finnst mér en GTI stólarnir voru mjög þægilegir.
Bara að þú getir fengið stuðning undir lærin (þar sem maður hálf liggur í þessum bílum).
Imprezustólar er fínir (er með WRX leður hjá mér, gríðargóðir stólar), svo finnst mér Yaris T-sport stólarnir flottir og eru örugglega léttir.
En svona rafmanssæti með fullt af stillingum vigtar oft alveg á við þann sem í þeim situr
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hfsd037 » 12.jún 2012, 01:44

Hjörturinn wrote:Hef prufað bæði Corollu GTI stóla og 4runner stóla í hilux, runner stólarnir eiga einhvernvegin meira heima í hilux finnst mér en GTI stólarnir voru mjög þægilegir.
Bara að þú getir fengið stuðning undir lærin (þar sem maður hálf liggur í þessum bílum).
Imprezustólar er fínir (er með WRX leður hjá mér, gríðargóðir stólar), svo finnst mér Yaris T-sport stólarnir flottir og eru örugglega léttir.
En svona rafmanssæti með fullt af stillingum vigtar oft alveg á við þann sem í þeim situr


það er nú ekki alveg rétt hjá þér hehe, ett sæti vigtar kannski um 20-25 kg.

Ég er með leðursæti úr e32 bmw með rafmagni og það er að koma þrusu vel út, ég ligg ekki lengur í jeppanum eins og ég gerði og það er endalaust gott að sitja í þeim, þau gera bílinn allt öðruvísi í akstri heldur en þessi toyota sætisdruslur...
ég get velt þeim og stillt fótastuðningin eins og ég vil hafa þetta, meira að sega hnakkapúðann hehe..

En ef þú ætlar í BMW sæti þá mundi ég mæla vel áður en þú sýður eitthvað saman því BMW sætin passa akkúrat í bilið og meiga ekki vera cm breiðari, þetta er andskoti þröngt þarna :) BMW sætin eru líka til í taui og án rafmagns.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hjörturinn » 12.jún 2012, 01:49

það er nú ekki alveg rétt hjá þér hehe, ett sæti vigtar kannski um 20-25 kg.


Þetta átti nú ekki að meinast bókstaflega, en svona rafmagnssæti eru verið töluvert þyngri en venjulegir stólar, svona að öllu jöfnu.
Minnir til dæmis að rafmagnssætið í 3000gt sé tæp 50 kíló

og endilega hækkaðu sætin aðeins, bara auka sentimeter eða tveir gera mikin mun (nema þú sért mikið yfir 190)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hfsd037 » 12.jún 2012, 02:04

Hjörturinn wrote:
það er nú ekki alveg rétt hjá þér hehe, ett sæti vigtar kannski um 20-25 kg.


Þetta átti nú ekki að meinast bókstaflega, en svona rafmagnssæti eru verið töluvert þyngri en venjulegir stólar, svona að öllu jöfnu.
Minnir til dæmis að rafmagnssætið í 3000gt sé tæp 50 kíló

og endilega hækkaðu sætin aðeins, bara auka sentimeter eða tveir gera mikin mun (nema þú sért mikið yfir 190)


það er bara eitt handtak að hækka sætin.. þau eru nógu hág í lægstu stöðu, passlega há
þeas ef þú ert að tala um sætin mín
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hjörturinn » 12.jún 2012, 02:06

Bara öll sæti, meira að segja orginal sætin yrðu miklu þægilegri bara með smá hækkun (ef menn eru ekki of langir)
Dents are like tattoos but with better stories.


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Sæti í hilux

Postfrá Hrannifox » 12.jún 2012, 14:41

Þar sem ég frekar langur þá munar ekki miklu uppi loftið, spurning að setja smá bungu á þakið, eða þá það kæmi fljótt held ég ef maður hækkaði sætin smá.

Það er frekar erfitt að setja bmw sport leðurstóla í hiluxinn aðalega því það er frekar erfitt að finna sport leðurstóla, á sanngjarnann pening, ástæðan fyrir því að mig langar i sportstóla er eimeitt því þar get ég skotið út undir læri og still það einsog ég vill.

ég hefði ekkert á móti GTI stólum svo ef eitthver á gti stóla inni skúr sem eru þokkalega heilir og vantar að losna við þá endilega senda EP eða hringja 773-7832 Hrannar

4runner fynnast mér alls ekki slæm sæti og þau eru svoldið lík luxa sætunum
mikið þægilegri sæti og með f.l stillingum, bara passa að fá ekki sæti sem er verra en sætið hjá þér.

sæti úr tacomu freysta mín líka rosalega, nema seinustu 4 skifti sem ég hef farið til jamils og spurt um þau
þá hafa þau alltaf rokið út um leið og hann fær bíl inn, svo mikil eftirspurn á þeim

kv Hranni
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur