Veturinn minn 2011-2012

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Veturinn minn 2011-2012

Postfrá hobo » 08.jún 2012, 16:41

Síðasti vetur var fyrsti veturinn minn þar sem ég ferðaðist af einhverri alvöru um hálendið. Reyndi ég að vera duglegur að taka myndir og safnaði ég þessu á vef f4x4.
Kom sér vel að í vetur snjóaði bara ágætlega.
Vonandi hafa menn gaman af safninu og að það kveiki í mönnum fyrir næstkomandi kuldatíð.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=308949



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Veturinn minn 2011-2012

Postfrá jeepson » 08.jún 2012, 17:48

Nú vantar þennan fræga like takka sem að menn tala stundum um :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: Veturinn minn 2011-2012

Postfrá Árni Braga » 10.jún 2012, 10:24

þú ert snillingur vinur.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Veturinn minn 2011-2012

Postfrá Oskar K » 23.aug 2012, 16:53

OOHHH LANGAR Í SNJÓÓÓÓ !
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Veturinn minn 2011-2012

Postfrá hobo » 23.aug 2012, 17:12

Þú ert ekki einn um það!
En þarft þú ekki Óskar að koma með myndir af þessum Datsun draumi þínum?


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Veturinn minn 2011-2012

Postfrá Oskar K » 23.aug 2012, 21:33

hobo wrote:Þú ert ekki einn um það!
En þarft þú ekki Óskar að koma með myndir af þessum Datsun draumi þínum?


Redda þvì à eftir !
1992 MMC Pajero SWB


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur