Sælir félagar..Veit einhver hvort að það sé sami millikassi í v6 runner og diesel (1kz-t)?
er að fara að setja 1kz-t mótor í hilux og vill helst halda í milligírinn sem er þar fyrir og er að reyna að komast að því hvað mig nákvæmlega vantar til að koma þessu saman...
Kv.
Einar St
4runner milligírar
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: 4runner milligírar
Mig minnir að gírkassinn sé sá sami, bara sitthvort kúplingshús, þannig að ef þú ert núna með þetta við v6 hilux áttu að geta skipt um kúplinghús og notað sama gírkassa, ég er svona 80% viss á þessu.
Ég er nokkuð viss um að Benni í Bílabúð KS á Sauðárkróki er með þetta á hreinu, hann er búinn að stúdera þessa toyota kassa talsvert mikið.
Ég er nokkuð viss um að Benni í Bílabúð KS á Sauðárkróki er með þetta á hreinu, hann er búinn að stúdera þessa toyota kassa talsvert mikið.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: 4runner milligírar
þetta er reyndar við 22re vél hjá mér.. en það er til milliplata milli v6 gírkassa og svona tannhjólamillikassa eins og ég er með.. þannig að spurningin er í raun hvort að sú plata passi á gírkassann úr diesel runner
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur