Mér skilst að framdrif í Musso sé með dana 35 köggli.
Spurningin er hvort svona musso framdrif passi í hefðbundna 35 afturhásingu
eins og er undir t.d. Jeep Wrangler og Cherokee
Dana 35 drifspurning
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 35 drifspurning
Musso er með dana 30 að framan og svo dana 44 að aftan dana 35 sem framdrif er bara í ford og að ég held alltaf yfirliggjandi pinjón.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dana 35 drifspurning
Er ekki dana35 líka í jeep að framan, en þá alltaf með high pinion?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Dana 35 drifspurning
Dana 30 Reverse og standard rotation í Jeep, aldrei D35. Eins og var sagt að ofan þá er það bara í Ford og þá sem IFS búnaður.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Dana 35 drifspurning
xj cherokee er alltaf með dana 30 reverse að framan.
Re: Dana 35 drifspurning
Freyr wrote:xj cherokee er alltaf með dana 30 reverse að framan.
Nema 2000 og 2001, þá er hann með low-pinion.
-haffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Dana 35 drifspurning
Jamm.. ég veit hvað er í bílnum hjá mér, 35 aftan og 30 reverse að framan.
Spurningin er bara hvað er í Musso.
Það er verið að auglýsa hér D35 framdrif úr musso og fyrir það var ég búinn að heira að
það væri til í bílabúð benna slatti af D35 4.56 drifum sem hefðu verið tekin úr musso bílum
sem var verið að breyta.
Er þá í musso Dana 44 hásing að aftan og Dana 30 köggull að framan?
Spurningin er bara hvað er í Musso.
Það er verið að auglýsa hér D35 framdrif úr musso og fyrir það var ég búinn að heira að
það væri til í bílabúð benna slatti af D35 4.56 drifum sem hefðu verið tekin úr musso bílum
sem var verið að breyta.
Er þá í musso Dana 44 hásing að aftan og Dana 30 köggull að framan?
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Dana 35 drifspurning
Musso er með dana 30 standardcut að framan EKKI dana 35. Ég á allavega tvo og þeir eru báðir með dana 30.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Dana 35 drifspurning
Dana 30 standard framan og dana 44 standard aftan í musso
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur