Dana 35 drifspurning

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Dana 35 drifspurning

Postfrá Dodge » 24.maí 2012, 12:31

Mér skilst að framdrif í Musso sé með dana 35 köggli.
Spurningin er hvort svona musso framdrif passi í hefðbundna 35 afturhásingu
eins og er undir t.d. Jeep Wrangler og Cherokee



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá jeepcj7 » 24.maí 2012, 13:51

Musso er með dana 30 að framan og svo dana 44 að aftan dana 35 sem framdrif er bara í ford og að ég held alltaf yfirliggjandi pinjón.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá ellisnorra » 24.maí 2012, 13:55

Er ekki dana35 líka í jeep að framan, en þá alltaf með high pinion?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá Stebbi » 24.maí 2012, 15:22

Dana 30 Reverse og standard rotation í Jeep, aldrei D35. Eins og var sagt að ofan þá er það bara í Ford og þá sem IFS búnaður.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá Freyr » 24.maí 2012, 15:56

xj cherokee er alltaf með dana 30 reverse að framan.

User avatar

TF3HTH
Innlegg: 129
Skráður: 01.feb 2010, 14:57
Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá TF3HTH » 24.maí 2012, 16:09

Freyr wrote:xj cherokee er alltaf með dana 30 reverse að framan.


Nema 2000 og 2001, þá er hann með low-pinion.

-haffi


Höfundur þráðar
Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá Dodge » 25.maí 2012, 12:34

Jamm.. ég veit hvað er í bílnum hjá mér, 35 aftan og 30 reverse að framan.

Spurningin er bara hvað er í Musso.

Það er verið að auglýsa hér D35 framdrif úr musso og fyrir það var ég búinn að heira að
það væri til í bílabúð benna slatti af D35 4.56 drifum sem hefðu verið tekin úr musso bílum
sem var verið að breyta.

Er þá í musso Dana 44 hásing að aftan og Dana 30 köggull að framan?


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá Þorri » 25.maí 2012, 15:55

Musso er með dana 30 standardcut að framan EKKI dana 35. Ég á allavega tvo og þeir eru báðir með dana 30.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana 35 drifspurning

Postfrá jeepcj7 » 25.maí 2012, 22:39

Dana 30 standard framan og dana 44 standard aftan í musso
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur