Hvaða fellihýsi?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 28.mar 2010, 20:01
- Fullt nafn: Guðmundur Birkir Agnarsson
Hvaða fellihýsi?
Hvað af þessum ódýrari fellihýsum eru skást með tilliti til gæða og endingar? Er eitthvað af þessu hæft til að draga með sér yfir hálendið?
Re: Hvaða fellihýsi?
Þetta er eðaltæki : http://www.ellingsen.is/verslun/vorur/flokkur/5510/vara/74005?pid=2 hannað til að fara á grófa vegi, fólk er að fara með þetta allaleið upp á Arnarvatnsheiði ;D
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Hvaða fellihýsi?
Habbzen linkar á eina fellihýsið sem er fjöldaframleitt fyrir offroading svo ég viti.
Flest ef ekki öll önnur fellihýsi þola aldrei þvottabrettaskrölt.
Menn hafa verið að breyta undirvögnunum í þessum fellihýsum, allt upp í 4link, loftpúða og stærri dekk. Maður myndi gera það hiklaust ef ætlunin væri að draga þetta eitthvað út fyrir mölina.
Flest ef ekki öll önnur fellihýsi þola aldrei þvottabrettaskrölt.
Menn hafa verið að breyta undirvögnunum í þessum fellihýsum, allt upp í 4link, loftpúða og stærri dekk. Maður myndi gera það hiklaust ef ætlunin væri að draga þetta eitthvað út fyrir mölina.
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur